Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 31
eru óhjákvæmilega samfara hverri byltingu, eru einangruð frá sínu fé- lagslega umhverfi og skoðuð frá sjón- arhóli ,náttúrulegs‘ þjóðskipulags, er ekki nema vonlegt að þau ummynd- ist fyrir sjónum manna í níðingsverk, framin af þjálfuðum bófum og ræn- ingjum. Það vefst fyrir mönnum að skrifa afleiðingar arðránskerfisins — hungur, sjúkdóma, dauðsföll, sprengjuregn ,af himnum ofan‘ — á reikning nokkurs einstaks manns; en alll öðru máli gegnir um ódæðisverk kommúnista: það að taka upp eignir fyrir ,lögmætum‘ eigendum, myrða ,æruverða‘ höfðingja, æsa ,frið- sama‘ bændur til uppreisnar o. s. frv. er í eðli sínu andstyggilegt athæfi; og þeir sem verknaðinn vinna hljóta að vera áhangendur ómennsks kerfis sem traðka á guði þóknanlegu þjóð- skipulagi og réttindum einstaklings- ins. I þessari röksemdafærslu er alveg gengið fram hjá því hversu oft rangindin eru í raun og veru fram- in. Allt miðast einfaldlega við það að brennimerkja þau, hvert í sínu lagi, sem vanhelgun á hinni ,náttúru- legu‘ skipan þjóðfélagsins og réttind- um einstaklingsins. Þessi röksemda- færsla er jafnframt ráð til þess að leyna fyrir þeim sem rangindum eru beittir, fórnardýrunum, að ríkjandi kúgunarkerfi stefnir að því að gera að engu þau einstaklingsréttindi sem því er ætlað að tryggja í orði kveðnu. Og meira en það: óánægja og árasar- Bandaríkjamenn i Victnam hneigð fórnardýranna er beinlínis virkjuð gegn þeim,sem hyggjast upp- ræta orsakir óánægjunnar rneð því að sveigja framleiðsluöflin og fram- leiðsluhættina undir mannlega skyn- semi. Þar sem staðreyndadýrkuriin er í sjálfu sér afturhvarf greiðir hún ekki aðeins götu ,góðu strákanna’ bandarísku til sjálfsréttlætingar, held- ur þjónar hún einnig því rnarkmiði að virkja árásarhneigð þeirra Banda- rikjarnanna og Víetnanrbúa er líða undir hinni ,náttúrlegu skipan‘, í þágu kúgunarinnar sem þeir sæta. Þessi andatrúarröksernd er reyndar ekki sú eina sem Bandaríkjamenn nota í sínunr sálræna hernaði. I vopnabúri þeirra býr einnig sú sann- færing galdrarnannsins að ,óhreinar‘ verur geti með návist sinni einni sam- an kallað yfir menn dauða, ógæfu og skelfingu: rneð Ioftárásum sínunr hyggjast þeir einmitt telja íbúum sveitanna trú urn að Víetkong kalli yfir þá refsidóm himnaföðurins, m. ö. o. að Víetkong sé sanrheiti orðsins dauði. Niðurlagsorð Hinar sálarlegu afturhverfingar sem lýst hefur verið hér að framan — árásarkennd tilfinningabæling í þágu æðri hagsmuna og myndun við- eigandi sjálfsréttlætingakerfis — eru vitanlega ekki skynsemisbundin ferli. Raungildi þeirra felst í því að hjá Bandaríkjamönnum hafa þær að bak- 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.