Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 115
Dagbók lijarna Thorsteinssonar amlmanns
19. Majus. hvast á landnordann, eins og í giær ófært uppá Akranes. For ad
Brecku og Bessastödum taladi vid Etatsr. Einarsen,8a Lector Jonsen,84 Dr.
Scheving85 og Adjunct Egillsen.80 Gunnlögsen87 var fram(m) í Svidholti.
Tilhaka um qvöldid ad Gördum.
20. Majus. Sama vedur og ei fært uppa Akranes. Fór tilbaka ad Laugarnesi.
21. Majus. Sama vedur ei ófært uppa Nesid, enn ófært tilbaka. Fór í Rvik
til ad afgiöra publik og privat sakir vid Landfoget.,88 Landphysik.89 og
Stiptamtm.90
22. Majus. Um nóttina hiá Landphysikus — qvoldid ad Laugarnesi — burt-
sendi mitt Tói med Spekulant Gram ad Olafsvik — ei ófært uppa Akranes.
23. Majus. drifa landnordann stormur og ófært uppa Akranes.
24. Majus. Fór um morgunin ut í Videy; ætladi um qvöldid uppa Akranes,
en Kl. 12 byriadi nordan drif og vidheldst allann daginn.
25. Majus. For á stad kl. 11 frá Laugarnesi, feck stífa nordankiælu, nádi ad
ytraholmi Kl. 3V2 Var nótt á Krossholti hiá Syslum. Gunnlaugsen. Nordan
kulda nædingur.
26. Majus. Frá Krossholti ad Leirá, hvar eg var um nóttina medan Scheving
lét safna hestum. Afgiördi sökina um þad honum deciderada Ansvar í Arnar-
stapa umbodsreikningum præliminariter.91
27. Majus. Frá Leirá ad Hamri til ad radstafa vid Syslumann Sverrissen9-
ad Dannebrogsm. heidursteikn væri afhendt hreppstióra Helga í Vogi. A
Hamri um nóttina og vænti hesta.
28. Majus. Uppstigningardag kyrr á Hamre. stormur og krapaskúrir. skrif-
adi publik bréf.
s3 Ísleiíur Einarssun, dómstjóri.
S1 Jón Jónsson, lektor, kennari í Bessastaðaskóla.
85 Hallgrímur Scheving, kennari í Bessastaðaskóla.
80 Sveinbjöm Egilsson, kennari í Bessastaðaskóla.
87 Björn Gunnlaugsson, kennari í Bessastaðaskóla.
ss R. C. Ulstrup.
8aJón Thorstensen.
00 Ólafur Finsen settur í fjarveru L. A. Kriegers.
01 Til hráðabirgða.
92 Eiríkur Sverrisson.
11 TMM
209