Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 23
ábyrgðar, siðferðileg hneykslun og góðgerðastarfsemi eru þrjár megin- stoðir sem fylgjendur allra púrí- tanskra bælinga hafa frá upphafi stuðzt við sér til réttlætingar. Gildir þetta jafnt um tilraunir þeirra til að betrumbæta glataðar stúlkur, galeiðu- þræla, nýlendustefnuna (sbr. nýkól- óníalismann) sem trúboð þeirra með- al svertingja á 19. öld. Þeir prédika alls staðar ,aðhæf- ingu að heildinni4 eftir leiðum upp- eldis, mannúðarstefnu og líknarstarf- semi sem talin eru æðst allra verð- mæta, og jafnframt heyja þeir misk- unnarlausa baráttu gegn því sem þeir álíta undirrót bölsins: siðspillingunni, trúleysinu og mútuþægninni. Og alls staðar liarma þeir ábyrgðarleysið og kvarta undan ófélagslegum hneigð- um sem raktar eru til vissra líkams- byggingar- eða kynþáttaeinkenna. Að því búnu telja þeir sig þess umkomna að fyrirlíta hina ,óforbetranlegu‘ uppreisnarmenn eða hina virku verj- endur ,glæpa‘-félagsins og jafnvel ráða þá af dögum, ef kringumstæður leyfa. Gildir einu hvort um er að ræða gangstera, nazista, bítnikka eða kommúnista. Allt þetta gefur þeim tækifæri til þess að svala niðurbæld- um morðhvötum með heimsins beztu samvizku og með ,bina miskunnar- lausu baráttu gegn öfgamönnunum' að yfirskini. Það eitt að fasistar og marxistar skuli vera lagðir að jöfnu, sýnir vel hve iðnaðarþjóðfélag nú- Bandaríkjamenn í Víelnam tímans er komið út á hála braut. Það er gegnsýrt púrítanisma, og kremst á milli eigin ofbeldis sem birtist skyndi- lega ódulið, og eyðileggingar sjálfs sín eins og milli steins og sleggju. Nærvera Bandaríkjamanna í Víet- nam birtist í hinum margvíslegustu myndum: loftárásum og efnahagsað- stoð, hneykslun þeirra út af ,ábyrgð- arleysi* innfæddra og þörfinni á að ala þá upp, ,kill the Vici‘, tilfinninga- semi gagnvart betlurum, börnum og hundum o. s. frv. Allar þessar myndir endurspegla höfuðþætti bælingarinn- ar sem lýst hefur verið hér að fram- an og birtast í hegðun hvers einstaks bandarísks hermanns; en tilgangur sjálfrar bælingarinnar er viðhald ný- lendukerfisins. 4. Helgisögn og neyzla Þegar athugað er hvernig banda- rískir hermenn, ferðamenn eða emb- ættismenn koma fram í hernumdum eða ,vinveittum‘ löndum, er engu lík- ara en þeir standi í stöðugri auglýs- ingaherferð sem háð sé af vanefnum. Varan sem þeir hampa, eru þeir sjálf- ir: hið ,heilhrigða‘ og óbrotna eðlis- far þeirra, meðfædd réttlætiskennd, óþreytandi greiðvikni, hin óeigin- gjarna umhyggja þeirra fyrir smæl- ingjunum, vilji þeirra til að skapa siðferðilega heilbrigð lífsskilyrði, virðing þeirra fyrir lýðréttindum ein- staklingsins, í stuttu máli sagt: tlie american way oj life. Það mætti 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.