Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar 9. Decbr. Var eg heima og skrifadi um Criminallögin. Til mín kom kaup- madur Simonsen. — 10. Decbr. Sendi eg Orsled mínar athugasemdir vid criminalforordn. Kom Hoppe og fleiri til mín; eg til Jacobæusar. 11. Decbr. Var Printsinn af Philippstal bísettur i Petri kkiu, med mikilli prakt; eg var innbodinn fra þremur stödum ad siá processiuna, enn leiddi þad hiá mér. Var i Canc. og Rentuk. um qvöldid hiá Justitsr. Bentzen og Simonsen. 12li Decbr. heimsókti eg Procurator Dahl — sem eg hafdi ádur manu- ducerad:!0 og fleirum sinnum hafdi bodid mér. — Hann er ordin ríkur, er í gódu áliti og giftur madur. 13. Decbr. Var Hoppe hiá mér; Eg leingi um qvöldid hiá Örsted. Samtalid var mest um mínar athugasemdir vid criminalforordninguna,37 hvoriar hann sagdist ætla ad brúka. Um „uppapössunar straffid“ i utkastinu töludum vid mest, enn svo sýndist sem hann vildi halda því fram(m) hvartil ogsvo var orsök, þvi Canc. gat nú salvo honore38 ei kallad þad tilbaka. Margt annad kom til um(m)tals, serilagi um yfirvöldin þar — um hvad eg vil ei skrifa á þessum stad. 14. Decbr. Var eg hiá Etatsrádi Johnsen — var talad um margt, i tillili til eldri kunnugleika frá Rentukammerinu, samt um folkstalid í Danmorku og Islandi. Þá var nýliga kunngiörd folkstalann í Danmörku og Johnsen hafdi eg synt mína töblu yfir fólkstalid39 heima og athugasemdir þarvid. Örsted sendi mér sókina um peninga ástandid á Islandi,40 hvarum Commis- aG Veitt handleiðslu í lögfræði. Bjarni stundaði liana svo árum skipti á starfstíma sín- um í stjórnardeildunum til að drýgja tekjur sínar. 37 Frumvarp nefndarinnar að hegningarlögum var lagt fyrir stéttaþingið í Hróarskeldu og það úrskurðaði að ekki væri hægt að líta á það sem „uovervindelig Vanskelighed" að koma upp fangelsum á Islandi svo að dómar upp á vatn og brauð og fangelsisdómar gætu komið í stað hýðinga. Bent var á að nota mjölbótasjóðinn frá 1773 til þessa. Sá sjóður var þannig til kominn að danskt verzlunarfélag, Almenna verzlunarfélagið, hafði verið sektað fyrir að flytja skemmda vöru til landsins. Skrifað var um þetta fram og aftur næstu 20 árin en „kóngsins svipa hélt áfram að blakta lystilega yfir nöktum íslenskum horbúkum.“ 38 Að óskertum lteiðri. 3U Sjá 24. athgr. ■1° Niðurstaðan af starfi nefndarinnar varð tilskipun 30. 3. 1836. Nefndin gjörði „silfur- mynt að almennilegu borgunarmedali og regluformi fyrir penínga útreikníng á íslandi" (Lovsamling X, 720 o. áfr.). 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.