Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 120
Bjarni Einarsson Norskar bækur í þessu yfirliti er ætlunin aff segja frá nokkrum norskum bókum, sem komu út sl. haust eða næstliðinn vetur. Augljóst er að ekki er unnt að geta hér um nema lítið úrval allra þeirra hóka sem út hafa komið á prent á þessu tímabili, og er hvort tveggja að ekki væri á færi neins eins manns, sem hefur öðrum störfum að gegna, að lesa það allt og hilt að ekkert tímarit hefði rúm fyrir þvílíka ritsmíð. Hér er um að ræða hæði nýjar hæknr og nýjar útgáfur mis- jafnlega gamalla bóka. Yfirlitshöfnndi þótti hentugast að hinda sig að þessu sinni við bækur frá fjórum bókaforlögum, sem telja má þau stærstu, en er vel ljóst að sá háttur er varhugaverður, því að þau takmörk eru óefflileg. Má vera að kostur verði síðar að hæta að einhverju leyti úr þessum ann- marka. Valið hlýtur að verða háð áhugamálum yfirlitshöfundar, en hann hefur þó liaft ftillan vilja til að gera það fjölbreytilegt og seilast víðar og lengra en liann hefði annars gert. Ekki hefur sízt verið haft í liuga að reyna að geta sér til um áhugamál þeirra sem sitja fjarri bókasöfnum og bókaverzlunum höfuðhorgarinnar. Gera má ráð fyrir að þessar hækur (og auðvitað fleiri) fáist í bókahúðum í Reykjavík og í sumum kaupstöðum og auk þess auðvelt að biðja bóksala að útvega þær, sem kynui að vanta. Hér verður getið um norskt bóka- búðarverð, sem gefur a. m. k. bendingu um verð hverrar hókar hingað kominnar (ein norsk króna er um það bil jafngildi sex íslenzkra). Tungumálanám þeirra Islendinga, sem ganga ekki í æðri skóla, er af mjög skorn- tim skammti. Til samanburðar má geta þess að í Noregi, a. m. k. í bæjum, er börn- um kennd enska í barnaskólum úr því þau eru orðin 12 ára. í ýmsum öðrum löndum er byrjað mun fyrr að kenna hömum er- lendar tungur. Þeir sem notið hafa lítillar eða engrar málakennslu, geta hætt sér það tipp með sjálfsnámi og atik þess notfært sér málakennslu útvarpsins. Og þeir sem aflað hafa sér undirstiiðuþekkingar, ættu sem fyrst aff hyrja á að glíma við að lesa hækur meff aðstoð orðabóka. En vert er að hafa í huga að skáldskapur, hvort sem er sögur eða ljóð, er ekki það auðveldasta að byrja á. Fræðibækur eru yfirleitt miklu auðskildari, svo sem eins og sagnfræðirit, ævisögur, ferðasögur, smáritgjörðasöfn um ýmis efni, að ekki sé talað um hækur eða ritgjörðir um einhver þau efni, sem les- andi kynni að vera fróður um fyrir. Þegar talið berst að norskum hókum, er eðlilegt að spurt sé um málið, því að eins og allir vita er norska nú á dögum ekki eitt mál, heldur tvö eða jafnvel þrjú. Á öldinni sem leið þurftu þeir Islendingar, sem lásu dönsku sér að gagni, ekki að hafa neinar áhyggjur af að þeir skildu ekki norskar bækur jafnvel og danskar, því að danska var þá og hafði lengi verið ritmál Norð- manna og frá þeim öldum eiga þeir og 214
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.