Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 104
Tímarit Máls og menningar
andi peninga umbreitingu á Islandi: nockra stund ogsvo hiá Jústitsrád Bent-
zen.
31. Janr. Var heima komu til mín Hoppe, Catechet Gudm. og fleiri.
lti Febr. Ogsvo heima, nema litla stund hiá Jacobæus og Simonsen, hiá
þeim fyrra mætti eg Grossera I. Wulffs.
2. Febr. hiá Grossera Magnus og um qvoldid hiá Justitsr. Bentzen.
3 Febr. heima og litla stund hiá Lassen. Sendi Hoppe Concept til vidtlöft-
ugs bref(s) til Rentulc. um nya peninga forordning. brefid samantekid sídan
29 Janr (6 dögum)
4. Febr. Eg hiá Hoppe, Krieger og Lassen. heima og skrifadi.
5. Febr. Var eg nockra stund í )m isl. Contoiri. Hoppe hiá mér uppa pen-
inga brefid, líka Grosseri Magnus.
6. Febr. Var eg hiá Krieger. Kaupm. Kolbeinsen hiá mér.
7 Febr. Var eg nockra stund hiá Jacobæus og Simonsen.
8. Febr. Voru hiá mér Rodemester Bendictsen, Hoppe og Fl.
9. Febr. Var eg i Statsgields direkt. hiá Etatsr. Johns. og Iustitsrád Meyer.
10 Febr. hiá Rentuk. Direkteur Schönheyder er ei tók mér rétt vel — af
því sem hann lét mig merkia, ad eg einusinni ei hefdi tekid hattin(n) af fýri
sér á götunni — og hiá Statsminister Greifa Moltke, sem var hinn aludligasti
og taladi um ýmisligt, hvaramedal um Commissionina, m. fl.
11. Febr. heimsokti eg Catheket Gudmunds. og Krigsrád Gudmundsen. hiá
mér Hoppe og Fl.
12. Febr. Var eg hiá Stiptamt. Krieger; um qvöldid hiá Simonsen. Con-
ciperadi52 bréf, Kr. og min vegna, til Rentuk. um utgáfu af isl. Forordn.,
Resol., m. fl. sem Copiist H. Einarsen, hafdi bedid um publik stýrk til.53
r’2 Sjá 31. athgr.
r‘3 Ekki varS af Jiessti í bili. Ilalldór Einarsson (1796—1846) varð sýslnmaðnr í Borg-
arfjarðarsýslu 1835. Á Hafnarárunum hafði liann verið styrkþegi í Árnasafni og skrifari
í leyndarskjalasafni. Hann var í Kph 1837—38 og fékk þá Jón Sigurðsson sér til aðstoð-
ar að safna skjölum. Það varð upphafið að útgáfu Jóns og Oddgeirs Stephensens o. fl.,
Lovsamling for Tsland, sem kom út í 21 hindi á árnnnm 1853—1889.
198