Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 104
Tímarit Máls og menningar andi peninga umbreitingu á Islandi: nockra stund ogsvo hiá Jústitsrád Bent- zen. 31. Janr. Var heima komu til mín Hoppe, Catechet Gudm. og fleiri. lti Febr. Ogsvo heima, nema litla stund hiá Jacobæus og Simonsen, hiá þeim fyrra mætti eg Grossera I. Wulffs. 2. Febr. hiá Grossera Magnus og um qvoldid hiá Justitsr. Bentzen. 3 Febr. heima og litla stund hiá Lassen. Sendi Hoppe Concept til vidtlöft- ugs bref(s) til Rentulc. um nya peninga forordning. brefid samantekid sídan 29 Janr (6 dögum) 4. Febr. Eg hiá Hoppe, Krieger og Lassen. heima og skrifadi. 5. Febr. Var eg nockra stund í )m isl. Contoiri. Hoppe hiá mér uppa pen- inga brefid, líka Grosseri Magnus. 6. Febr. Var eg hiá Krieger. Kaupm. Kolbeinsen hiá mér. 7 Febr. Var eg nockra stund hiá Jacobæus og Simonsen. 8. Febr. Voru hiá mér Rodemester Bendictsen, Hoppe og Fl. 9. Febr. Var eg i Statsgields direkt. hiá Etatsr. Johns. og Iustitsrád Meyer. 10 Febr. hiá Rentuk. Direkteur Schönheyder er ei tók mér rétt vel — af því sem hann lét mig merkia, ad eg einusinni ei hefdi tekid hattin(n) af fýri sér á götunni — og hiá Statsminister Greifa Moltke, sem var hinn aludligasti og taladi um ýmisligt, hvaramedal um Commissionina, m. fl. 11. Febr. heimsokti eg Catheket Gudmunds. og Krigsrád Gudmundsen. hiá mér Hoppe og Fl. 12. Febr. Var eg hiá Stiptamt. Krieger; um qvöldid hiá Simonsen. Con- ciperadi52 bréf, Kr. og min vegna, til Rentuk. um utgáfu af isl. Forordn., Resol., m. fl. sem Copiist H. Einarsen, hafdi bedid um publik stýrk til.53 r’2 Sjá 31. athgr. r‘3 Ekki varS af Jiessti í bili. Ilalldór Einarsson (1796—1846) varð sýslnmaðnr í Borg- arfjarðarsýslu 1835. Á Hafnarárunum hafði liann verið styrkþegi í Árnasafni og skrifari í leyndarskjalasafni. Hann var í Kph 1837—38 og fékk þá Jón Sigurðsson sér til aðstoð- ar að safna skjölum. Það varð upphafið að útgáfu Jóns og Oddgeirs Stephensens o. fl., Lovsamling for Tsland, sem kom út í 21 hindi á árnnnm 1853—1889. 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.