Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 57
SkilyrSi til jjölbreytilegra hajrannsókna þjóðahafrannsóknaráðsins og voru 9 skip í leiðangrinum. Gerðar voru margs- konar mælingar á efnum sjávar, hitastigi og straumhraða. Með þessum um- fangsmiklu athugunum tókst að ákveða með sæmilegri nákvæmni bæði víð- áttu og magn hins kakla botnsjávar, sem streymir úr Norðurhafi í Atlants- haf yfir neðansjávarhrygginn milli Islands og Færeyja og straumhraðann á ýmsum stöðum. Um niðurstöðurnar hafa verið skrifaðar nokkrar ritgerðir sem birtast í sérstöku safnriti, sem nú er í prentun. Á ég þar eina ritgerð, sem fjallar um hlutdeild svokallaðs „norðuríslenzks vetrarsjávar“ í djúp- rennslinu yfir íslands—Færeyja hrygginn. Haustið 1963 og aftur haustið 1965 unnu íslendingar og Norðmenn að sameiginlegum eðlis- og efnafræðilegum hafrannsóknum í Grænlandssundi. Var ég hvatamaður að þessum rannsóknum, og á svo að heita að ég liafi skipulagt þær. Var aðaláherzla lögð á beinar straunnnælingar, athuganir á hitadreifingu og efnarannsóknir á djúpsjónum, sem streymir suður í Atlants- haf yfir neðansjávarhrygginn milli Vestfjarða og Grænlands. Af okkar Is- lendinga liálfu höfum við dr. Svend Aage Malmherg, starfsbróðir minn, unnið að þessum rannsóknum, en af hálfu Norðmanna haffræðingar við Jarðeðlisfræðistofnunina í Bergen. Sjálfur hef ég mestan áhuga á efnasam- setningu djúpsjávarins á þessu svæði, einkum magni ýmissa snefilefna. Gögn þau sem ég hef nú undir höndum benda til þess, að af kísilmagni og súrefnis- magni megi ráða, við hvaða aðstæður og jafnvel á hvaða árstíma djúpsjór- inn er myndaður. Vonast ég til að ganga frá ritgerð til prentunar um þetta efni síðar á þessu ári. Undanfarin tvö sumur hef ég gert allvíðtækar rannsóknir á næringarsöltum sjávar á svæðunum vestan og norðan íslands og haft þar ágæta samvinnu við frú Þórunni Þórðardóttur, magister, sem stundar rannsóknir á plöntusvifi og framleiðslugetu sjávar. Nú í vetur höfum við byrjað sérstakar rannsóknir á hafsvæðinu hér suðvestanlands. Ætlunin er að kanna ýtarlega og á kerfis- bundinn hátt hina ýmsu þætti umhverfisins, bæði þá líffræðilegu og einnig hinar er lúta að eðlisástandi sjávar og fylgja eftir breytingum á ástandinu eftir árstíðum. Til þess að slíkar athuganir nái tilætluðum árangri, þarf að endur- taka þær með stuttu millibili. Síðan í byrjun febrúar höfum við farið fjórar yfirferðir um svæðið og sú fimmta verður farin í lok apríl. Vonumst við til að geta haldið þessum athugunum áfram a. m. k. eitt til tvö ár. Loks er þess að geta, að Surtseyjargosið varð kærkomið tilefni til að rann- saka upplausn efna i hafinu af völdum eldgosa. Fylgdumst við með ástandi 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.