Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 116
Tímarit Máls og menningar 29. Mujus. Frá Hamri ad Jörfa um nottina þadan ad Skogarnesi — med 5 hesta 30 Majus. Frá Skogarnesi ad Stadastad. Þadan um qvöldid ad Búdum. Þar um nóttina. 31ti Majus. Uin sunnudaginn heim. Um niðurstöðuna af þessum nefndarstörfuni segir Bjarni í Æfisögu sinni (bls. 176): „Það verð ég að álíta að nefnd þessi hafi í raun réttri verið óþörf, því rentukammerið liefði átt að vera fært um sjálft að gera út um því nær öll þessi málefni, því fremur sem það oftar en einu sinni liafði skrifazt á við amtmennina um þau. En hið sanna var, að etatsráð Hansen hafði hvorki löngunina né áræðið til þess að fara að brjótast í því að kynna sér íslenzk mál til hlítar — það hef ég heyrt hann sjálfan segja — heldur ætlaðist liann til að nefndin gerði sér götuna greiða, svo hann þyrfti minna fyrir að hafa fram- vegis.“ Islendingar sern urn gelur í dagbókirmi: nimuuiniimmmn! . ,ir"i , i r. i i t t e » Benedilct Iienedictsen (1798—1878) (Rodemester Bendictsen), varð kaupmaður í Stykk- ishólmi (eftir auðugt kvonfang) ásamt bróður sínum Brynjólfi og Pétri syni Jóns Kol- heinssonar kaupm. (sjá 6. fehr. í dagbók). Jafnframt var liann Rodemester þ. e. skatl- heimtumaður í einni horgardeild Kaupmannahafnar. Björn Gunnlaugsson (1788—1876), síðar yfirkennari í Bessastaðaskóla. Eiríkur Sverrisson (1790—1843), sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu. Finnur Magnússon (1781—1847), leyndarskjalavörður, ritaði mikið um íslenzk og nor- ræn fræði og naut mikils álits, var heiðursfélagi i mörgum vísindafélögum. Var lengi for- seti Kaupmannahafnardeildar Bókmenntafélagsins. FriSrik Svendsen (Agent Svendsen), Flateyri, kongl. Agent, kaupmaður. Gísli Símonarson (kaupmaður Simonsen), var einn af fáum Islendingum sem urðu Is- landskaupmenn (meðeigandi í verzlun K. A. Jacobæus). Þessir fáu kaupmenn voru „föd- urlandi sínu velviljadir ... og öldúngis hrokalausir vid bændur“ segir Baldvin Einarsson í Ármanni á alþingi II, 59 neðanm. Hallgrimur Scheving (1781—-1861), yfirkennari á Bessastöðum. Islcijur Einarsson (1765—1836) (Etatsráð Einarsen), dómstjóri. Joh. Gudmann, kaupmaður, átti verzlun á Akureyri. Jón Jónsson (1777—1860), lektor í Bessastaðaskóla. Jðn Thorstensen (Þorsteinsson) (1794—1855), landlæknir. Kristján Kristjánsson (1806—1882), síðar amtmaður, cand. jur. 1838, starfaði í llentu- kammeri 1833—1840. Ólajur Finsen (1793—1836), dómari í landsyfirrétti, settur stiptamtmaður 1834—1836. Páll /írnason (1776—1851) (Rector Arnesen), málfræðingur, samdi m. a. grísk-danska 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.