Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 6
Tímaril Máls og menningar I>ó að kenni margra grasa í persónusafni sógunnar liefur höfundurinu bersýnilega ekki leitazt við að gera það að' neinum þverskurði, heldur sýnir hann heildarmynd þjóðfélags- ins í álirifum þess á persónurnar og þeim andsvörum sem þau framkalla. Eg hygg að þjóðfélagslegur og pólitískur þáttur sögunnar muni er fram líða stundir verða talinn yfrið alhyglisverður, þó að hin formfasta liefð hókmenntagagnrýninnar hafi valdið' því að hingaðtil liefur nær eingöngu verið rætt um sálfræðilega uppistöðu verksins. Beztu kostir Stefáns Jónssonar sem rithöfundar, hin meinhæga en ígrundaða gagnrýnisafstaða og það raunsæi sem ekki lætur villa fyrir sér af neinum yfirborðslegum hugsunarvenjum, hafa hvergi notið sín betur en í þeirri þjóðfélagslegu og pólitísku mynd sem dregin er upp í Veginum aS brúnni. Gagnrýnin er vægðarlaus og beinist bæði að samvizkuleysi stjórnmálamanna og ráðþægni almennings; hún afhjúpar smámsaman það pólitíska þroskaleysi og upplýsingarskort sem átti eftir að leiða oss út í hinar verstu ógöngur: sam- krull alls og allra, hrærigraut aðferð'a og stefnumiða, tækifærisstefnu og hrossakaupa- hneig'ð, og það lýðræði sem er ekkert annað en tæki valdabraskara. ]>að er að' vísu satt að í þessari mynd er lítið rúm fengið þeirri ófölsuðu uppreisnar- öldu sem gekk yfir íslenzkt þjó'ðfélag á þessum tíma. En ætli hún sé þó ekki í höfu'ð- dráttum sönn og rétt? — Það sem síðar varð bendir ótvírætt til þess. — Það er óhætt að segja a'ð Vegurinn að brúnni er einkennilega jafnvæg og raunsæ skoðun á því tíma- hili íslenzkrar sögu sem afmarkast af heimsstríðunum tveimur, — og kannski er hún meira að segja of rannsæ til þess að menn vilji kannast við hana í bráð. I rauninni ætti þetta verk að geta hjálpað mönnum til að öðlast skarpari skilning á því tímabili sem nú er rétl að verða að sögu, og þar með á stöðu þeirra nú; en gagnrýni Stefáns Jónssonar á þessuin tíma sýnir bezt hvað í liann var spunnið, hvaða hlut hann ætlaði bókmenntunum og með hvílíkri alvöru og skapfestu hann leit á mál þess þjóðfélags sem hann lifði í. Þó að' eðlilegt sé að leggja mat á rithöfundinn Stefán Jónsson fyrst og fremst fyrir þa'ð stórvirki sem hér hefur verið minnzt á, er því ekki gleymt að eftir hann liggja tnargar aðrar ágætar bækur. Stundum hefur virzt því likast sem menn hafi litið á Stefán Jónsson sem „frístundarithöfund". Það er rétt að hann gegndi sínu borgaralega starfi til æviloka. En hvorki gæði bóka hans né hókaskrá hans geta í rauninn bent til þess að svo liafi verið. Hér skulu að lokum nefndar þær hækur sem hann ritaði „fyrir fullorðið fólk“: Konan á lclettinum (1936), Á förnum vegi (1941), Raddir úr hópnurn (1945), Hlustað á vindinn (1955), Þegar skáld deyja (1958), Við morgunsót (1966), — allt sarnan smá- sagnasöfn, — og skáldsögurnar Sendibréf frá Sandströnd (1960) og Vegurinn að brúnni (1962), en síðastnefnda hókin ein sér er 583 blaðsíður. En auk þessa ritaði Stefán Jóns- son eins og alkunnngt er fjölda bóka fyrir börn og unglinga sem metnar hafa verið að verðleikum af æsku landsins síðustu áratugi. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.