Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 97
Dagbók Bjarnu Thorsteinssonar amtmanns hid sama, hvors eg svo margsinnis adur hefi ordid var, ad hreinskilni og gott hiarta, er, fremur varud, þessa elskuverda manns höfud karakter. Idoppe var hiá mér um morgunin; eg kom um daginn til Lassens og Simonsens. 1 Decbr. Var eg heima og skrifadi. lillastund í Rentuk. isl. Contoiri. 2. Decbr. Var Hoppe hiá mér og eg hiá honum áhrærandi Forestillinguna. Uin middag bordadi eg hiá Orsted. Medal an(n)ara var þar Etatsr. Rosen- vinge, Lange og Örsted, Justitsr. Jacobsen og Professor Sibbern. Veiting var þar borgaralig og bordbúnadur einfaldur, enn Conversationin var lifandi, spaugandi og hvarfladi allt umkring, eins og hvor vildi uppastínga. 3. Decbr. Komu tii mín Hoppe, Grosseri Magnus og Fl. 4 Debr. Var eg (í) Rentuk. og Cancelli Arkivinu; skrifadi. 5 Decbr. Skrifadi heima. 6. Decbr. Var eg (hiá) Kabinetssekret. Justitsr. Feddersen, áhrærandi Agent Svendsens börn. Hoppe hiá mér, eg hiá Profess. Magnuss. ad ödruleiti skrifadi (eg) heima. 7. Decbr. Kom eg til Hoppe og Lassen — skrifadi. o. Decbr. Var eg heima og skrifadi athugasemdir vid þad frumvarp lil Criminalforordn. fýri Island, sem Örsted fýri fáum dógum sídan sendi mér. Þetta frumvarp hafdi verid refererad i Statsrádinu,34 enn Prints Chr. hafdi erklerad sig móti því, ad þad ýrdi approberad,* þar þad væri ósæmiligt, ad nærstum öll ströff á Isl. skyldu vera híding.35 Hann meinti, ad fangelsi, vatn og braud líka mætti innfærast þar, hvari Canc. var af allri an(n)ari mein- ingu. Canc. var ordid leidt á þessu, enn vildi þó fá eitthvad utgiört um út- kastid, med hvoriu eg feck ad lesa mikid lánga, enn ei miög vel samansetta Forestilling af Canc., líka athugasemdir vid útkastid af Assessor Sveinbiörn- sen, yfirhöfud vel samdar. 34 Ríkisráðið var æðsla stofnun rikisins. I Jtví voru kongurinn, Friðrik VI, Cliristian prins og 6 ráðherrar eða leyndarráð, þ. á m. Moltke greifi, Mösting og Stemann, sem hér koma við sögu, sbr. Kgl. dansk Hof -og Stats-Kalender for Aar 1834, 122. 35 Menn höfðu komizt að raun um að dómur upp á vatn og brauð var ekki talinn refs- ing á Islandi. „Straffen cfter Indbyggernes Levemaade ikke vilde blive betragtet som noget synderiigt Onde.“ Flest afbrotin voru þau að menn stálu til að seðja hungur sitt. (Sjá Tímarit Máls og menningar 1963, 4. hefti, 280. bls.) * Samþykkt. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.