Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 108
Tímarit Máls og menningar ar sakir ad skrifa Rentuk. um, ad rádligast syndist, ad utgefa Circulaire02 til Amtmanna, um ad almenningi skyldi bendast til, hvorsu gagnligt þad væri, ad býggingarbréf væri skriflig, ad ei þýrfti byggia uppa lífstid, eda halda sér til jardabókar uppa landskuldargialds upphæd, m.m. líka, ad nýtsamligt væri, jardir ætid væru afhendtar med uttektargiörd og annad þesskonar. 10. Martius. var heima og undirskrifadi peningabrefid lil Rentukammers- ins er þá var antekid og undirskrifad af öllum Commiss. medlimum, nema Hoppe og mér. Hoppe afhendti eg mitt Concept til brefs, til Rentukammers- ins, um Skatlinn, og hann mér aptur til Revisionar þann fyrripart af Con- ceptinu til ForestiIIing um höndlunina 11. Martius. Afhendtur Hoppe aptur fýrri partur Forestilling um liöndlun- ina revideradur og medtekinn til Revisionar seinni partinn. Um middaginn hiá Bentzen og qvoldid hia Hoppe. 12. Martius. Var nockra stund i Rentuk. og Canc. Contoirunum. 13. Martius. Kom til min botanniskur Gartner R.. * er sagdist hafa ferdast i Islandi og heimsækia mig, eptir umtali vid Conferencer. Collin. Hann sagdi sér hefdi dottid í hug, ad þenanligt mundi, ad innretta Experiment jardir á Islandi, til Aukningar fódur urta og undirjardar ávaxta til fædis fyri naut- pening, m.m. Vid töludum herum fram(m) og tilbaka, enn svo fannst mér, sem tal hanns herum ei væri midur úti vedrid, enn sialft projektid. hann sagdist ætla ad skrifa mér greiniligar herum med póstskipinu. Þarnærst kom til mín ungur madur ad nafni Kröyer — ogsvo ad hann sagdi eptir ávísun Collins, — er sagdist hafa, sem zoolog ferdast i Danmörku til að skoda fisk- eriinn og vildi ad ári komandi ferdast til Islands í sama tilgángi. Hann had um mitt fylgi til ad ödlast publik stýrk þartil, hvoriu eg hvorki lofadi eda neitadi, medan eg ei hefdi heýrt Rentuk. meiningu herum. Um midiann dag- in(n) var eg góda stund hiá Jacob. ad ödruleiti heima og skrifadi hréf til Islands. 14. Martius. var eg hiá Conferentsr. Collin vid hvorn eg taladi uin ofan- nefnda menn. Gartnerinn sagdi hann væri stundum ecki vid allann mialla og eckert vid hanns project ad giöra. Kröýer sagdi hann væri ei ólíkligur og mundi hann verda styrktur til Isl. ferdar á nærsta ári. Um qvöldid hiá Simon- sen. 02 Umburðarbréf. * Nafnið Inkst ekki að lesa. 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.