Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 112
Timaril Máls ug menningar dæmdnr í tukthús heldur í þúsuud króna sekt til ríkissjóðs og skyldi varðhald í 45 daga koma í stað sektarinnar, ef hún væri eigi greidd innan fjögurra vikna frá birt- ingu dómsins. Hér er því vægast villandi sagt frá og hvað sem unt jiað er, jiá er nteð' öllu ástæðulaust að ráðast á héraðs- dómarann, sem dæmdi eftir lögum, sem alþingi hafði sett. Dómur Hæstaréttar hyggðist hins vegar á því, að lögin bryti í bága við prentfrelsisákvæði stjórnarskrár- innar og bæri þess vegna að hafa j)au að engu. Agreiningsatkvæði í Hæstarétti sýndi, að um fullkomið álitamál var að ræða, og munu þó flestir fagna því nú, að meiri- hluti Hæstaréttar skyldi taka þá ákvörðun sem hann gerði. Eðlilegt er, að skáldið lýsi gremju sinni yfir þessari aðíör, en sú gremja átti að beinast að Alþingi fyrir að setja ranglát eða í bezta tilfelli hæpin lagaákvæði en ekki að dóinara, sem vafa- laust dæmdi eftir beztu vitund og á þess ekki kost að verja hendur sínar. A sama veg er skáldinu ekki til sæmdar árás hans á fyrrv. sýslumann Gullbringu- og Kjósar- sýslu, þó að hann embættisskyldu sam- kvæmt þyrfti að kanna skattaframtöl skáldsins. Til afsökunar þvílíkum skrifum verður lítt annað sagt, en að misvitur var Njáll. Æskulýðshrcyfingar Þessu úrvali lýkur með hugleiðingum um hegðun œskumanna, en uppivöðslusemi þeirra og uppreisn „gegn hegðunarreglum valdhafanna“ er höfundi Reykjavíkurbréja töluvert áhyggjuefni, og virðist hann taka sárt til óvirtra valdhaja hvar sem er í hciminum, jafnvel í Sovétríkjunum og gott cj ekki í Kína. 1 þessu bréji, sem birtist 24. september í haust er líka að finna nýja og nýstárlega sögulega skýringu á eðli nazismans. Æskumönnum hefur lengst af verið það sameiginlegt að líta með litlu þolgæði á athafnir sér eldri manna, og telja þeim takast margt ótrúlega illa en umfram allt vera óhæfilega seinir í snúningum. Þessi órói æskumanna hefur ætíð verið fyrir hendi og leiðir af sjálfu eðli æskunnar. Þó er svo að sjá sem ókvrrð og órói verði öðru hverju enn meira áberandi en ella. Vafalítið lifuni við einmitt nú eitt slíkt tímabil. Hvaðanæfa berast fregnir um að æskumenn vilji fara sínar leiðir og lúti lítt leiðbeiningum, hvað þá fyrirmælum hinnar eldri kynslóðar. I einn stað sýnist koma hvort litið er til austurs eða vesturs, hvarvetna blasir svipað við. I Kína er æskulýðnum óspart beitt í hinni hatrömmu valdabaráttu á milli komm- únistabroddanna. I Sovét-Rússlandi er einkanlega áberandi uppreisn nokkurra ungskálda gegn hegðunarreglum valdhaf- anna og hinna rosknari listamanna, sem fyrst og fremst hugsa um að njóta hylli ráðamannanna. I Bandaríkjunum og Sví- þjóð hafa menn miklar áhyggjur af eftir- sókn all stórs hóps æskufólks í ýmiskonar deyfilyf, sem áður en varir leiða í auðsæja ófæru. Þarna er í raun og veru um að ræða flótta frá staðreyndum í rammskekkt- an hugarheim. I Bretlandi brýst svipað út í annarleguni klæðaburði, blómaskreyt- ingu og bjölluburði. Einnig þar í landi er áróður fyrir notkun deyfilyfja, cn það er vitni um heilbrigðan hugsunarhátt alls fjöldans, að í sumum borgum fór æskufólk í kröfugöngu til þess að mótmæla rýmkun söluheimildar á slíkri ólyfjan. Þá er og ekki nema gott um það að segja, að æsku- lýður lýsi friðarást sinni. Mest er þá um það vert, að þess sé gætt að verða ekki verkfæri í höndum þeirra, sem heimta frið af andstæðingum sínum, en vilja sjálfir fara með ófrið og ofbeldi á hendur þeim, er þeir hafa andúð á. 414
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.