Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 10
Tímarit Máls og menningar Þá fór alþjóðlegur andi yfir heiminn, og alheimsmálið hafði efnilegan fram- gang í mörgum löndum, svo sem í Svíþjóð, Þýzkalandi, Frakklandi, á Spáni, í Japan og meira að segja í Rússlandi. En skyndilega breyttust veður í lofti. Þjóðverjar tóku upp harðsvíraða og frábærlega heimskulega þjóðernisstefnu. Alþjóðamálið var ofsótt og það var jafnvel lífshættulegt að vera esperantisti. Ekki löngu seinna hófu Rússar sína þjóðernisstefnu. Þeir bönnuðu að vísu ekki esperanto, en þeir hundsuðu það og settu saman falsrök gegn því, þvælu, sem maður hafði hlustað á í tugi ára, nokkurnveginn svona: Esperanto er tilbúið mál. Tilbúið mál getur aldrei orðið lifandi mál. Þess vegna er esperanto og hlýtur alltaf að verða dautt mál. Og þetta er borið fram fyrir fólk eftir að eitt höfuðrit heimsbókmennt- anna, Gamla Testamentið, hefur verið þýtt á alþjóðamálið fyrir áratugum og þótt bezta þýðing, sem til er á þeirri bók. Þá rölti ég út í Orfirisey og grét í Dönskuvör. Litlu seinna hitti ég séra Halldór Kolbeins á Austurvelli. Hann var einn af ágætustu esperantistum á voru landi. „Lest þú ennþá esperanto“, spurði ég. „Nei,“ svarar hann. „Hvers vegna ekki?“ spurði ég. „Það setur að mér þunglyndi, þegar ég fer að lesa þetta undursamlega mál og sé hins vegar, hvað heimurinn er heimskur.“ Ég hafði verið að vona, að skoðanabræður mínir í Rússlandi mundu ýta undir framgang esperantos, því að án alþjóðamáls væri alþjóðasamvinna lítt hugsanleg og alþjóðlegt jafnrétti óhugsandi með öllu. En þetta fór hörmulegar en ég hafði vonað. Sumarið 1929 járnbrautar- lestaðist ég frá Kaupmannahöfn á alþjóðamót ungra sósíalista í Vínarborg. Þar kom fjöldi fólks saman. Þar ríkti líf og fjör og alþjóðlegur andi sveif þar yfir vötnunum. Þar voru töluvert margir esperantistar, og alþjóðamálið fékk nokkura hlutdeild í ræðuflutningi. Þá var ég kátur og glaður. Mér fannst heimurinn á leið til alþjóðlegrar sameiningar, loksins eftir miljóna ára sundr- ung og heimsku, með geðsjúka múgmorðingja í broddi fylkingar. Þetta var skemmtileg samkunda, líkast til önnur skemmtilegasta, sem ég hef heimsótt. Ég varð svo upplyftur og náttúrumikill, að ég var kominn á fremsta hlunn með að trúlofa mig frammistöðustúlku í Graz í Austurríki. En þrátt fyrir þessa heimsbirtu, loddi ófullkomleiki mannanna ennþá við mig og ruglaði nokkuð minn pólitíska kompás. Loks var það vorið 1932, að ég reif mig upp og hélt á Stj örnuþingið í Ommen. Aðalerindið þangað var að ná tali af Krishnamurti um sósíalismann 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.