Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar á Lukács. Það eru ekki sízt kynni hans af ritum þeirra, og þeim persónulega, sem gera honum kleift að taka stökkið frá huglægri, súbjektífri hughyggju til hlutlægrar, objektífrar. Lukács tekur að birta bókmenntagagnrýni strax 1903, þá átján ára gamall. Hann varð snemma afkastamikill rithöfundur, og 1909 kom út eftir hann á ungversku tveggja hinda verk um sögu nútímaleikritunar, og árið eftir lítil bók um kerfiskönnun bókmenntasögunnar. Þessi verk hafa aldrei verið þýdd, nema stuttir kaflar úr því fyrra. Árið 1911 kom svo á þýzku „Die Seele und die Formen“, safn ritgerða frá árunum á undan, m. a. um Sören Kierkegaard og Regínu Olsen, Stefan George, Novalis, Theodor Storm og Paul Ernst. í Heidelberg hafði Lukács komizt í kynni við Stefan George og kunningja hans. Þessi klika var að vísu gagnrýnin á ríkjandi borgarastétt Þýzkalands, en bakvið þá gagnrýni lá ekki samkennd með verkalýðnum, heldur róman- tískur andkapítalismi aðalsins, foringj adýrkun og þjóðernisrembingur. Skoð- anir þessara manna á listinni setja svip sinn á „Die Seele und die Formen“. Listamaðurinn svífur yfir veruleikanum einsog goðborin vera, samtímis sem hinn eini sanni veruleiki á sér aðeins bólfestu í huga listamannsins. Vísindin fjalla um staðreyndir og samband þeirra, um innihaldið. Listin er ekki vís- indi, listin fjallar því ekki um innihaldið, heldur formið. Og formið er örlög sem listamaðurinn getur ekki umflúið og engin ástæða er til að umflýja, því það er formið sem gerir hverjum sönnum listamanni kleift að skynja veru- leikann á skapandi hátt. 0. s. frv. Þó örlar í þessari bók á hugmyndum sem síðar áttu eftir að verða undirstaða í könnun Lukácsar á þeim áhrifum sem „þýzki vesaldómurinn“ hafði á klassískar og rómantískar hókmenntir þjóð- verja. En í heild sinni er bókin fremur átakanleg ef hún er borin saman við það sem Lukács skrifaði síðar. Það er því ekkert eins skiljanlegt og að hon- um skuli gremjast þegar borgaralegir gagnrýnendur af verra taginu taka að ausa á hana lofi og útnefna hana sem það hezta er hann hafi nokkurntíma skrifað. Það er mikill munur á „Die Seele und die Formen“ og næstu bók, „Die Theorie des Romans“. Sú bók kom ekki út fyrren 1920, en er skrifuð 1914— 15 og birtist upphaflega í tímariti 1916. Dulrænan er horfin, hughyggjan orðin hlutlæg og formhugtakið annað en huglægnin ein. Allsstaðar skín í gegn andstaða gegn kapítalismanum, en hún er þó fyrst og fremst af fagur- fræðilegum toga. Það lífvænlega hjá Hegel setur meira mark á þessa bók en þær fyrri: Lukács beitir hér díalektíkinni sem skapandi aðferð til hugsunar. Höfuðgildi bókarinnar er fólgið í samanburði á kviðum Hómers og skáld- 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.