Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 162
Tímarit Máls og menningar
1241. Kvæði eftir Matth. Jochumsson. Önnur útgáfa. Eskifirði. Á kostnað Jóns Ólafs-
sonar. Prentsm. „Skuldar". Th. Clementzen. 1879. 24 bls. 12°.
Formáli eftir Jón Ólafsson.
MARKASKRÁ Norðr-Múlasýslu 1879. J. Ó. Eskifirði. Prentuð í prentsmiffju „Skuldar".
Th. Clementzen. 1879. 86 bls. Grallarabrot.
ÓLAFSSON, JÓN (útg.). Dægrastytting. Skemtandi og fræðandi neðanmálsgreinir úr
„Skuld“. Útgefandi: Jón Ólafsson. I. Eskifirði. Prentsmiðja „Skuldar". Th. Clementzen.
1879. 60 bls. 8°.
ÓLAFSSON, JÓN. Nýtt Stafrófskver. Eskifirði 1879. 48 bls. 12°.
Það skal tekið fram, að þar eð eintak af þessari bók er ekki tiltækt hér í Reykjavík,
var við skráningu hennar farið eftir skrá Halldórs Hermannssonar Catalogue of the
Icelandic Collection, bequeathed by Willard Fiske, Ithacha, N. Y. 1914.
SKULD. íslenzkt þjóðmenningar-blaff fyrir fréttir, stjórnmál, landhagsmál, mentamál,
fróðleik, skemtun og ýmislegar ritgjörðir. Eigandi og ritstjóri: Jón Ólafsson. Þriðji
árgangr (Nr. 61—100. með 2 aukablöðum). 1879. Eskifirði. Prentað í prentsmiðju
„Skuldar" 1879—’80. Th. Clementzen. Fol.
Viðaukablöðin fylgja 5. og 10. tbl. Sjá einnig aths. við skráningu sögunnar Barna-
kennarinn á bls. 40.
1880
HIJÖRLEIFSSON], EtlNAR]. Hvorn eiðinn á jeg að rjúfa? Saga eptir E. H. Eskifirði:
Jón Ólafsson. 1880. í prentsmiðju „Skuldar". — Th. Clementzen. 48 bls. 8°.
MARKASKRÁ Suðr-Múlasýslu 1879. Eskifirði. í prentsmiðju „Skuldar". — Th. Clem-
entsen. 1880. 84 bls. 8°.
ÓLAFSSON, JÓN. Jafnræði og þekking. Nokkur stjórnfræðileg undirstöðu-atriði um
réttan grundvöll sjálfsstjórnar. Eftir Jón Ólafsson, ritstjóra. „Magna est veritas et pre-
valebit“. Eskifirði. í „Skuldar“-prentsmiðju. Th. Clementzen. 1880. 32 bls. 8°.
Efst á titilblaði bókarinnar stendur: Stjórnfræðileg smárit. I.
ÓLAFSSON, JÓN. íslenzku síldarveiða-lögin með norskri þýðing og nokkrum athuga-
semdum á íslenzku og norsku, eftir Jón Ólafsson, ritstjóra.--Den islandske silde-
fangst-lov udgivet i orginalsproget, samt forsynet med npjagtig oversættelse p& Norsk
og med et par anmærkninger i begge sprog, af Jón Ólafsson, redaktpr. Eskifirði. 1880.
15, (1) bls. 8°.
Á öftustu síðu þessarar bókar er, líkt og kólófónn prentað: I prentsmiðju „Skuldar".
— Th. Clementzen.
SKULD. íslenzkt þjóðmenningar-blað fyrir fréttir, stjórnmál, landhagsmál, fróðleik,
skemtun og ýmislegar ritgjörðir. Eigandi og ritstjóri: Jón Ólafsson. Fjórði árgangr
(No. 101-—140). 1880. Eskifirði og Kaupmannahöfn. Prentað í prentsmiðju „Skuldar"
(Th. Clementzen) og S. L. Möllers. 1880—’81. Fol. með myndum.
27.—40. (127.—140.) tbl. 4. árg. Skuldar var prentað og gefið út í Kaupmannahöfn
1880—81.
352