Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 75
Georg Lukács og hnignun raunsœisins koma auga á, sem týpískar afstæður í týpískum, heilsteyptum samfélagsveru- leika, einfaldlega vegna þess að þeir finna ekki nægilega sterka samsvörun þess arna í eigin lífi. Sá tilfinningakuldi sem einkennir nútímabókmenntir í samanburði við mikinn hluta klassískra bókmennta á ekki heldur rætur að rekja til meðvitaðrar og markvissrar stefnu höfundanna í þessa átt, heldur sprettur hann uppúr samfélagsveruleika þar sem flest mannleg verðmæti verða að víkja fyrir dauðum hlutum. í öðru lagi er enginn rithöfundur svo virkur samfélagsþátttakandi að hann hafi haldgóða eigin reynslu af „sjálfstæðum“, niðurbútuðum, flóknum en veigamiklum þáttum þjóðlífsins. Stefni hann að umfangsmikilli heildarmynd viðfangsefnisins er því hætt við að endurspeglunin verði vélræn fremur en lífræn og þarafleiðandi ekki sér- lega raunsær, sannur og rismikill skáldskapur. Þess finnast ófá dæmi. Hjá Lukácsi helzt þessi skiljanlegi skortur á innsýn í kapítalismann einsog hann er verstur í dag í hendur við takmarkaða getu hans til að setja sig í spor skálda og rithöfunda. Hann hefur aldrei fengizt við skáldskap sjálfur og virðist hafa lítið auga fyrir persónulegum séreinkennum þeirra höfunda sem hann fjallar um og þeim vandamálum sem þeir eiga við að glíma í starfi sínu. Þetta tvennt tel ég valda mestu um þá þrákelkni hans að vilja ekki útvíkka raunsæishugtakið. Kröfur hans eru heldur ekki sérstaklega „raunsæjar“ í augum flestra yngri höfunda. Það er einsog hann sé að hvetja menn til að hefja sig til flugs með berum höndunum. En raunsæiskröfur hans missa ekki fullkomlega gildi sitt við það. Til að menn geti lyft sér einn þumlung frá jörðu getur verið nauðsynlegt að stefna eitthvað hærra. En hvaða möguleika á höfundur nú á dögum sem ekki vill flýja samfélags- veruleikann? Möguleikarnir eru til, en þeir eru ekki óteljandi og ekki allir sér- lega kræsilegir. Það hefur líka farið svo á síðustu árum fyrir mörgum ungum, sósíalískum höfundum, sem gert hafa sér grein fyrir takmörkunum og mátt- leysi skáldskapar síns, að þeir hafa snúið baki við öllum alvarlegri tilraunum til listrænnar sköpunar og beint kröftum sínum þess í stað inní beina baráttu gegn skipulagi kapítalismans með því að skrifa umræðuverk af ýmsu tagi. Enga skil ég betur en einmitt þessa höfunda. En ég tel stórvarasamt að gera þessa virðingarverðu breytni að almennri reglu, þó ekki sé nema vegna þess að skáldskapur hefur þekkingar- og skilningshlutverki að gegna sem ekki er hægt að rækja á öðrum sviðum bókmennta. Sósíalískur rithöfundur hlýtur að spyrja sjálfan sig að því fyrir hverja hann er að skrifa. Því heiðarlegar sem hann svarar þessari spumingu, því erfiðara gerir hann sér fyrir. Ef hann kemst að þeirri niðurstöðu að það 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.