Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 27
Georg Lukács og hnignun raunsœisins hafi verið skýr og afdráttarlaus og með öllu án innri átaka fyrir hann sjálf- an. Á þessum tíma, þegar „sósíalismi í einu landi“ var í senn hryggileg og gleðileg staðreynd, þegar fasisminn var í örum uppgangi um mestalla Evrópu, þegar ekki virtist um annað að velja en sósíalisma — í einni mynd — eða fas- isma, þá reyndist flestum sósíalistum það síðurensvo auðvelt að halda á lofti gagnrýni á einstaka þætti þessarar þróunar sem þeir töldu jákvæða í grund- vallaratriðum. Það var hugmyndafræðilegur einstefnuakstur Stalíns og það sem af hon- um leiddi sem fyrst og fremst vakti Lukács til andstöðu. Hann gerði sér í byrjun ekki mikla grein fyrir því að fyrirbærið ætti að einhverju leyti rætur að rekja til Stalíns sjálfs. Lukács hafði einsog fleiri tilhneigingu til að líta á alla þætti þróunarinnar sem „sögulega nauðsyn“. Hann studdi Stalín gegn Trotskí, og í hreinsununum 1936—38 kom hann ekki fyllilega auga á raun- verulegt innihald þessara hræðilegu atburða. Það var ekki fyrren hann lenti sjálfur í fangelsi og dagskipunin um að rífa trotskísmann upp með rótum sá dagsins lj ós að augu Lukácsar opnuðust. Lengivel var því stalínisminn í hans augum hugmyndafræðileg skekkja sem grafið hafði um sig í flokknum, en gæti orðið undir við örlítið breyttar aðstæður — ekki síður með hjálp Stalíns en annarra. Óendanlega djúpt hefur lýðræðisskilningur Lukácsar aldrei rist; hann hefur ekki heldur haft til að hera þá mannþekkingu og óbil- andi trú á möguleika einstaklingsins og þarmeð fjöldans sem einkennir t. a. m. Marx. Hann sá því ekki fyrir afleiðingar þeirrar harðneskju sem víða var beitt í Sovétríkjunum á fyrstu stigum iðnvæðingarinnar og samyrkj- unnar, heldur ekki afleiðingar af sívaxandi jáskipulagi og lýðræðisskorti innan flokksins. Á hvorttveggja kom hann þó auga og líkaði hvorugt vel, en hafði enga aðstöðu til að berjast gegn því. Andstaða hans beindist þessvegna fyrst og fremst gegn misþyrmingunni á marxismanum og þeim menningar- lega öfuguggahætti sem af henni leiddi. Afstaða Lukácsar til Sovétríkjanna verður ekki skilin án þess að gaum- ur sé að því gefinn hve nærri hann tók sér valdatöku nazistanna í Þýzka- landi. Lukács átti erfitt með að líta hlutlægt á málið. Nazisminn var í hans augum ekki aðeins afurð mótsagnakennds kapítalisma og þarfar hans fyrir afturhaldsamt einræði, heldur var heimsskoðun nazismans líka afsprengi þeirrar rökfælni, dulrænu og innsæisdýrkunar sem áratugum saman hafði einkennt andlegt líf í Þýzkalandi og víðar, þarámeðal kennara hans, Simmel, Dilthey og Weber, og ekki síður klíkuna kringum Stefan George, og þannig hann sjálfan. Það leynir sér ekki að Lukács áleit sig samsekan um þá menn- 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.