Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 129
Upphaj prentlistar á Auslurlandi vík, en ábyrgðarmaður Friðrik Guðmundsson bókbindari. Aftur á móti er enginn tilgreindur sem ritstjóri. Ekki er fullkomlega ljóst, að hve miklu leyti Jón Olafsson hefur verið við- riðinn útgáfu 1. árgangs Baldurs. Þó virðist mega ætla, að afskipti hans af blaðinu hafi frá upphafi verið allnokkur, þó ekki mætti láta það koma opin- berlega fram, þar sem hann var enn ólögráða unglingur. Virðist mér þetta koma fram á fyrsta tölublaði 2. árg., en á forsíðu árgangs- ins er J. P. H. Gudjohnsen skráður ritstjóri, en á öftustu síðu 1. tölublaðs Jón Ólafsson. Jón var svo ritstjóri 2. og 3. tölublaðs, en eftir það sá Gudjohnsen um ritstjórnina allt til loka árgangsins. Vera má, að ósamræmi þetta stafi af því, að útgefendur Baldurs hafi ætlað Jóni ritstjórnina, en orðið að láta af þeirri fyrirætlun, þar sem hann var ekki enn orðinn lögráða. En hvað sem því líður, þá virðist það eitt, að Jóns er getið sem ritstjóra, benda eindregið til þess, að hann hafi haft nokkur afskipti af 1. árgangi blaðsins. Ella hefði hann varla verið skráður ritstjóri. Hin fyrstu tvö ár var allt með felldu um útgáfu Baldurs, og þegar 3. ár- gangur hófst, var Jón Ólafsson talinn ritstjóri. Allt gekk vel með fyrstu þrjú tölublöð 3. árg., en með hinu fjórða, sem út kom 19. marz 1870, daginn áður en Jón varð tvítugur, sauð upp úr. I þessu blaði birtist í fyrsta skipti, með nótum, hið fræga kvæði Jóns „ís- lendingabragur“. Enn meira ögrandi var það kannski, að bragurinn var ort- ur undir laginu við byltingarsöng frönsku byltingarinnar, Marseilleasinn. íslendingabragur er eitthvert harðasta níðkvæði, sem ort hefur verið á ís- lenzka tungu, og er þar að öllum vegið, Dönum, dönsku stjórninni og þó eink- um íslenzku embættismönnunum, sem skáldinu þótti vera helzti hallir undir Dani, — „hinum dönsku Islendingum“. Það var því vart að furða, þótt stift- amtmaður, sem þá var Hilmar Finsen, brygði skjótt við og stöðvaði útgáfu og útbreiðslu Baldurs og kærði ritstjórann fyrir illt umtal um dönsku þjóðina og konunginn. Jón Ólafsson sá, að nú var aðstaða hans orðin ærið ótrygg, og tók þann kost að flýja af landi brott til Noregs. Meiðyrðamálið, sem höfðað var gegn Jóni í beinu framhaldi af því, sem nú hefur verið greint, gekk sinn vanagang fyrir dómstólunum, en svo fór að lokum, að Jón var sýknaður af öllum ákærum, og sneri hann þá heim á ný. Sýknunin mun að mestu hafa verið verk Magnúsar Stephensens, sem kvaðst engin lög þekkja, sem lægju við meiðyrðum um heila þjóð.1 Þegar Jón Ólafsson kom heim frá Noregi, hóf hann í fyrstu störf hjá Norska samlaginu á Borðeyri.2 Um þær mundir bar Benedikt Sveinsson í 319
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.