Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar þetta þó af fáfræði og sjálfgefinni blindni. Svo rammt kveður að þessu að það eru ekki nema sérvitringar og viðurkenndir snillingar sem geta tekið sér orðið hefð í munn. A þessu sviði hefur Lukács að mínum dómi unnið sitt mesta afrek. Enginn maður hefur betur sýnt frammá óslitna, en samt stökkbreytilega, þróun bókmennta og þeirra hefða sem hún skapar. Og eng- inn maður hefur betur sýnt frammá vitfirringu þess að snúa baki við öllum hefðum. Þetta er vitaskuld viss íhaldssemi, en hún er jafnæskileg og sú rót- tækni er óæskileg sem vill leysa heimsvandamálin með því að sprengja jörð- ina í loft upp. b Lukács hefur ekki lifað í kapítalísku þjóðfélagi í nærri fjörutíu ár. Þó Sovét- ríkin og önnur Austur-Evrópulönd, þarmeð talið Ungverjaland, stefni nú hröðum skrefum í átt að meira eða minna duldum ríkiskapítalisma, þá er andrúmsloft þar — og hefur verið — ærið frábrugðið því sem það er í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Það sem skiptir mestu máli í þessu sam- bandi er að áhrifa hlutgervingarinnar gætir þar ekki nándar nærri eins mikið og hér fyrir vestan, auk þess sem firringin er þar að nokkru leyti annars eðlis — og jafnvel minni. Þetta tel ég að hafi haft afdrifarík áhrif á hók- menntaskoðanir Lukácsar. Þegar hann talar um kapítalismann er stundum engu líkara en hann hafi Weimar-lýðveldið í huga. En síðan það leið undir lok hefur ýmislegt breytzt. M. a. hefur hlutgervingin aukizt að miklum mun og firringin einnig. Og af því hefur skáldskapurinn ekki farið varhluta. Ef mikilsháttar raunsæisbókmenntir áttu í vök að verjast á árunum eftir heims- styrj öldina fyrri, þá eru þær nú fyrir þó nokkru sokknar undir ísinn og ekk- ert útlit fyrir að þær reki að annarri vök á næstu árum. Þetta stafar ekki eingöngu af því að skort hafi höfunda með vilja og hæfileika til að semja raunsæ skáldverk, heldur fyrst og fremst vegna þess að sú raunsæja endur- speglun veruleikans sem Lukács talar um er orðin illmöguleg. í fyrsta lagi eru rithöfundar ekki öðruvísi en annað fólk í því tilliti að þeir mótast af umhverfi sínu. Það bera undantekningarlaust allir rithöfundar í kapítalískum þjóðfélögum Vesturlanda einhver merki þess menningarlega örreytislífs sem lifað er á þessum slóðum. Enginn fær umflúið hlutgervinguna, firringuna, verðvæðinguna og kapítalíska heimsskoðun. Ekki einusinni þeir sem eru sér bezt meðvitandi um ástandið sleppa undan áhrifum þess. Þetta hefur í för með sér, að þeim fáu sem brotizt geta í gegnum skurn yfirborðsveruleikans tekst eldd að endurspegla á raunsæjan hátt þær mannlegu afstæður, er þeir 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.