Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 65
Georg Lukács og hnignun raunsœisins skilnings hans og þekkingar. Þann samfélagsveruleika sem stundum má segja að hann spegli sviptir hann sögulegum tíma sínum og gerir hann að eilífum, yfirskilvitlegum og óbreytanlegum „frumlieimi“. Sá veruleiki, sem í rauninni er jarðbundinn og á allan grundvöll sinn í sögulegum og samfélagslegum af- stæðum, yfirgefur jörðina og verður að alheimsástandi sem ekki á sér neina trúverðuga samsvörun annarsstaðar en í huga höfundarins. Innsæisskáldskap- urinn keppir fremur að tæmingu samfélagsveruleikans en fyllingu hans. Það skiptir ekki verulegu máli hvort hægt er að sýna frammá bein áhrifa- tengsl milli innsæisskáldskapar og yfirbreiðslutilhneiginga borgaralegrar hug- myndafræði. En augljóst er að allur skáldskapur sem flýr samfélagsveruleik- ann þjónar borgarastéttinni á þann hátt sem hún getur bezt á kosið. Hann leynir ekki aðeins öllum andstæðum kapítalismans með því að fjalla ekki um þær, nema þá sem tímalausar og sértækar (abstraktar), heldur er sá veru- leiki sem hann sýnir eilífur og óbreytanlegur. Með þessu er ekki sagt að allir innsæishöfundar séu meðvitandi yfirbreiðslubásúnur sem líti á það sem hlut- verk sitt að reka erindi borgarastéttarinnar. Allir meiriháttar höfundar þessa skáldskapar eru þvertámóti — meðvitað eða ómeðvitað — í andstöðu við borgarastéttina, en andstaða þeirra lýsir sér oftast ekki í öðru en því að þeir snúa baki við þeim samfélagsveruleika sem borgarastéttin hefur átt mestan þátt í að skapa. Andstaða þeirra er fullkomlega þolandaleg og máttlaus. Ef hún beinist gegn einhverju er það gegn þeim sjálfum. Þeir flýja inní ábyrgðar- leysið á svipaðan hátt og maður sem hleypur heim til sín þegar hann sér ódæð- isverk framið á götunni. Margbreytileika þess skáldskapar sem hér hefur verið kenndur við hug- lægni og innsæi má sjá af því, að þegar fram kemur á þessa öld er farið að flokka hann niður í expressionisma, dadaisma, súrrealisma, listræna eða skáldlega sálrænu (Psychologismus) o. fl. Það eru þessar „stefnur“ ásamt leifum natúralismans og afkvæmum hans sem Lukács á við þegar hann talar um módernisma eða „Avantgardeismus“. Nákvæma skilgreiningu á módern- ismanum hefur hann aldrei látið frá sér fara. Notkun hans á hugtakinu er held- ur ekki alltaf sérlega gætilegt. Stundum virðist það merkja allan nútímaskáld- skap sem honum fellur ekki í geð. Ósjaldan hnýtir hann það við úrkynjun borgarastéttarinnar. Það bætir heldur ekki úr skák að Lukács virðist, einsog svo margir mikilhæfir bókmenntakönnuðir og gagnrýnendur, eiga ákaflega erfitt með að skrifa neikvætt. Hann velur sér þau verkefni til rannsókna sem heilla hann mest og dregur fyrst af öllu fram jákvæðar hliðar þeirra. Það er því skelfing lítið sem eftir hann liggur um módernismann og ekkert einstakt 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.