Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 163
Félagsbækur Máls og menningar 1970
Þórbergur Þórðarson: Ævisaga Áma próíasts Þórarinssonar, síðara bindi. Ób.
kr. 610,00, ib. kr. 780,00, skb. kr. 900,00.
Peter Hallberg: Hús skáldsins, fyrra bindi. Helgi J. Halldórsson þýddi. Ób. kr.
480,00, ib. kr. 630,00.
William Heinesen: Vonin blíð. Magnús Jochumsson og Elías Mar þýddu. Ób.
kr. 520,00, ib. kr. 720,00.
Thomas Mann: Maríó og töframaðurinn og fleiri sögur. Ingólfur Pálmason
þýddi. Ób. kr. 280,00, ib. kr. 360,00.
Jóhann Páll Arnason: Þættir úr sögu sósíalismans. Pappírskilja kr. 250,00.
Che Guevara: Frásögur úr byltingunni. Ulfur Hjörvar þýddi. Pappírskilja
kr. 270,00.
Utsöluverð þessara bóka óbundinna er kr. 2410,00-þsölusk. kr. 265,00 = kr.
2675,00. — í bandi kr. 3.010,00-J-sölusk. kr. 331,00 = kr. 3.341,00.
Allar þessar bækur, ásamt Tímariti Máls og menningar (lausaSöluverð ár-
gangs kr. 480,00) fá félagsmenn óbundnar fyrir 1700 króna árgjald, innbundn-
ar (pappírskiljurnar eru þó ekki fáanlegar í bandi) fyrir kr. 2.130,00
Fyrir fjórar bækur ásamt Tímariti var árgjald 1970 kr. 1.400,00.
Fyrir tvær bækur ásamt Tímariti kr. 900,00.
Verð á bandi: Hús skáldsins, Vonin blíð, Maríó og töframaðurinn: kr. 100,00.
Ævisaga Áma Þórarinssonar II: kr. 130,00, skinnband kr. 250,00.
MÁL OG MENNING
Laugavegi 18, Reykjavík . Pósthóli 392