Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 43
Georg Lukács og hnignun raunsœisins Þannig eykur verkamaðurinn viS eignir atvinnurekandans og gerir hann þarmecí máttugri — máttugri gagnvart honum sjálfum. Því meir sem verka- maðurinn vinnur, því meiri verður einkaeign atvinnurekandans og þarafleið- andi vald hans gagnvart verkamanninum sem ekki á annað en það vinnuafl sem hann selur. Einkaeignin er því ekki aðeins orsök firringar, hún er líka afleiðing firrtrar vinnu. Því meir sem framkvæmt er af firrtri vinnu, því öfl- ugri verður eignastéttin og því firrtari verður vinnan. Aðrar mikilvægar or- sakir firringarinnar eru nefnilega verkaskiptingin og gernýtingin. Þær kom- ast ekki á hástig fyrren í tæknivæddu iðnfyrirtæki, en forsenda þess er upp- hleðsla auðmagns: það þarf fé til að reisa verksmiðju og kaupa vélar og vinnuafl. Þetta auðmagn skapast við það að vinnuafl verkalýðsins er keypt lægra verði en það er selt í formi þeirrar vöru sem hann framleiðir. En þar- sem auðmagnið er ekki í höndum hans er hægt að nota það gegn honum með því að auka verkskiptinguna í fyrirtækinu og gera þannig vinnuna enn til- breytingarsnauðari og ómannúðlegri en áður. Samfélagsleg verkaskipting hefur í för með sér sterka greiningu allrar vinnu í andlega og líkamlega. Menn vinna annaðhvort með huga eða höndum. Það verður æ sjaldgæfara að menn vinni með hvorutveggj a. Þeir sem vinna eingöngu með höndunum nýta ekki möguleika sína til skapandi hugsunar. Þeir verða sljóir. En verkaskiptingin greinir líka í sundur ýmsa þætti líkamlegrar hæfni, allt eftir því sem hagkvæmast er fyrir eigendur fram- leiðslutækjanna. Því er þó ekki svo farið að maður sem neyddur er til að nota aðeins örlítinn hluta líkamlegrar hæfni sinnar og ekkert af þeirri andlegu, hafi möguleika til að beita þessari hæfni sinni á þann hátt sem honum finnst bezt. Nei, hann er rígbundinn af vél þeirri eða færibandi sem hann vinnur við. Það er vélin sem ákvarðar vinnuhraðannn. Það er vélin sem segir fyrir um fjölbreytni handbragðanna. Verkamaðurinn verður vélinni undirgefinn. Skilyrði verkaskiptingar og upphleðslu auðmagnsins er myndun markaðs þar sem flest gengur kaupum og sölum (jafnvel „dyggð, ást, sannfæring, þekk- ing, samvizka“). Verkamaðurinn selur vinnuafl sitt sem vöru. Hann verður hluti í sálarlausu maskínubákni og framleiðir vörur fyrir ópersónulegan markað. Því þróaðri sem framleiðsluhættir kapítalismans verða, því mikil- vægara verður gildi varanna og því lítilvægara gildi mannsins. „Vaxandi gildi hlutheimsins stendur í beinu hlutfalli við minnkandi gildi mannheims- ins“, segir Marx. Vörurnar, hlutirnir, verða höfuðatriði allrar framleiðslu um leið og mannlegar afstæður, eiginleikar og hæfileikar verða að aukaat- riðum, jafnvel að neikvæðum aukaatriðum. Það er ekki óalgengt að heyra at- 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.