Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 147

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 147
Upphaf prentlislar á Austurlandi Ólafssonar sé tekin til starfa á Eskifirði og hafi blaðinu aðeins borizt fyrsta tölublað hins nýja blaðs. ísafold segir 23. marz 1877, að Jón Ólafsson hafi þann vetur verið í Kaup- mannahöfn að útvega sér prentsmiðju, og ætli hann að setjast að með hana á Eskifirði, „og byrja þar á nýju blaði stóru í sumar, er á að heita Skuld“. Þann 16. júní 1877 segir Isafold, að fyrsta tölublað Skuldar hafi komið út á Eskifirði 8. f. m. Síðan segir orðrétt: „Blaðið er með sama sniði og Isafold, en kemur optar út (40 nr. um árið) og kostar 4 kr. árg. með dálítilli nýársgjöf (kvæðasafni), sem því á að fylgja. Að því er marka má af fyrsta númerinu — meira hefir eigi hingað borizt enn — virðist blaðið líklegt til viðgangs og góðra þrifa. Það er snoturt útlits og laglegt að efni, orðfærið betra en algengt er í hinum hlöðunum, fjörlegt en þó látlaust, og er það undir eins mikill kostur.“ Þessar voru viðtökurnar, sem Skuld fékk í höfuðstaðnum, og var ekki ástæða til að kvarta undan þeim. Raunar höfðu sunnanblöðin ekki ástæðu til annars en að taka Skuld vel. Af ástæðum, sem þegar hafa verið raktar, þurftu þau ekki svo mjög að óttast samkeppni, og raunar var líklegt, að Skuld mundi gera norðanblöðunum meiri skráveifu, bæði austanlands og norðan. Því mátti fremur vænta kaldra kveðja úr þeirri átt. Þar er þá fyrst til að taka, að Norðlingur minnist ekkert á upphaf Skuldar. Ekki er auðvelt að geta sér til um, hvernig á þeirri þögn hefur staðið, en athuga verður, að Norðlingur var yngstur íslenzku blaðanna og átti í harðri samkeppni við Norðanfara, og má því ef til vill ætla, að ritstjóri Norðlings hafi viljað sitja á sárs höfði við Jón Ólafsson, a. m. k. fyrst í stað. Hitt er aftur á móti annað mál, að síðar áttu Norðlingur og Skuld eftir að lenda í heiftarlegum deilum. Þær deilur voru þó aðallega stj órnmálalegs eðlis og koma því þessu máli ekki við. Norðanfari tók aftur á móti öllu meiri kipp við upphaf Skuldar. í 53.—54. tbl. 1876 segir eftir austanpósti: „Herra Jón Ólafsson, Alaskafari, kvað hafa ætlað sér í haust til Kaupmannahafnar að útvega sér prentsmiðju og koma með hana að vori á Eskifjörð.“ I 37.—38. tbl. 1877 er á hlutlausan hátt sagt frá því, að í byrjun maí hafi prentsmiðja Jóns Ólafssonar verið komin á Eskifjörð og hann farinn að láta prenta Skuld. Þessu næst er Skuldar lítt sem ekki getið í Norðanfara fyrr en í 13.—14. tbl. 1878, en þar birtist alllöng grein, sem undirskrifuð er N og ber yfirskrift- ina „Skuld“. í upphafi ritar greinarhöfundur í gamansömum tón um nafn- 22tmm 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.