Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 142
Tímarit Máls og menningar til útgáfu blaðs á Eskifirði. Mér þykir þó mjög líklegt, að prentun blaðs hafi frá öndverðu átt að vera höfuðverkefni hinnar nýju prentsmiðju. Einnig virðast ummæli landshöfðingja, í bréfinu til Kristjáns amtmanns, styðja þessa skoðun (sbr. bls. 329). í febrúarlok 1877 lét Jón Ólafsson prenta í Kaup- mannahöfn, og sendi þaðan, boðsbréf að hinu nýja blaði. Þar sem bréf þetta verður að teljast allmerk heimild um það hlutverk, sem hinu nýja blaði var ætlað, þykir mér ekki óviðeigandi að taka það hér upp orðrétt. Bréfið er svohljóðandi: „Frá inni nýju prentsmiðju á Eskifirði kemr í vor út nýtt blað, sem á að verða í formi sem „ísafold" eða „Þjóðólfr", þrír dálkar á síðu (tólf dálkar númerið), en hver dálkr þó breiðari en í „ísafold“. Af blaði þessu eiga að koma út 40 nr. á ári, og auk þess fær hver kaupandi ókeypis nýjársgjöf dálítið kver, sem á að innihalda lesmál og kvæði frá sem flestum af inum beztu skáldum vorum og rithöfundum. Blaðið kostar 4 Kr. um árið, og skal andvirðið til mín komið á haustkauptíð eða fyrir nóvember-lok, og hver sá, sem gjörist kaupandi blaðsins, skuldbindr sig þarmeð til að greiða andvirðið í réttan tíma. Þeir, sem senda mér borgun um leið og þeir gjörast kaupendr, eða panta blaðið hjá póst- afgreiðslu- og bréfhirðingamönnum, þurfa aðeins að borga árið með 3 Kr. 50 aur.; en þeir, sem eigi standa í skilum í ákveðinn tíma, verða að borga árg. með 50 aur. meira, auk þess kostnaðar, er leiða kann af því fyrir mig að ná borguninni hjá þeim. — Blað þetta, sem verðr stœrra og efnisríkara en nokkurt annað íslcnzkt blað, mun gjöra sér sérstaklegt far um að gefa lesendum sínum færi á að fræðast um það, sem fram fer inn- anlands og utan, og það á þann hátt, að lesendum verði ljós þýðing, rás og samhengi viðburðanna, og fyrir því hefi ég fengið nokkra þá menn erlendis, er ég vissi færasta, til að rita fyrir blaðið. Þannig hefi ég trygt mér fyrir fréttaritara Cand. Fauske í Björgvin í Noregi, og tvo menn í Kaupmannahöfn; auk þess, að ég hefi lagt drög fyrir að fá einn fréttaritara í Englandi og tvo í vesturheimi, og er svo skipt verkum með þeim öllum, að aldrei segi tveir frá inu sama. — En það, sem þó mun verða fremsta mark og mið blaðs- ins, það verðr að frœða lesendrna, og gefa þeim kost á að fylgja með tímanum í skoðunum á öllu því, er hefir þýðingu fyrir alla menn að þekkja, er öðlast vilja þátt í mentun vorra tíma. Þess vegna mun blaðið færa stuttar og fræðandi yfirlitsritgjörðir um þær skoðanir, sem drotna eða eru að ryðja sér til rúms í inum mentaða heimi; munu slíkar ritgjörðir samdar af þeim mönnum, er hafa sjerlega þekkingu á því, er um er ritað í hvert skipti, og ritaðar svo, að hver íslenzkr alþýðumaðr geti að fullu notið af fróðleiks og skemtunar. Hafa ýmsir menn heitið oss aðstoð í þessu, svo sem málfræðingr Guðm. Þorláksson í Kaupmannahöfn, stjórnfræðingr Indr. Einarsson og náttúrufræðingr Þorvaldr Jónsson Thoroddsen samastaðar, og ýmsir fleiri. — Að blaðið taki til umræðu þau málefni lands vors, er máli þykja skipta í hvert sinn, er svo sem sjálfsagðr hlutr. — En ef menn spyrja um pólitíska stefnu vora, þá mun hún ekki verða sú, að vilja ekkert aðhafast né fram- kvæma í löggjöf og til landsþrifa, annað en að þrátta um stjórnarskrá vora. Án þess að vér gleymum sjálfir eða viljum að aðrir gleymi því, að ýmislegt sé ófengið enn í fullu frelsi voru, og að stjómarskrá vor því á sínum tíma standi til brýnna bóta, þá viljum 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.