Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 140

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 140
Tímaiit Máls og menningar mannahöfn eitt eintak á skrifpaj.pír. Var þetta í samræmi við konunglega til- skipun um skyldueintök íslenzkra prentsmiðja frá 10. janúar 1781.5 Athygl- isvert er hins vegar, að ekkert eintak er ætlað Stiftisbókasafninu i Reykjavík, sem þó var þjóðbókasafn íslendinga. Árið 1885 varð Jón Ólafsson aftur á móti til þess að bera fram á Alþingi frumvarp um prentskil til þess safns. Þar með voru öll formsatriði afgreidd. En hvernig stóð á því, að leyfið var veitt gegn eindregnum mótmælum amtmannsins á Akureyri? Meðmæli hvers urðu sterkari hjá stjórninni en andróður amtmanns? Þar kemur vart til greina nema einn maður, — Hilmar Finsen. Hvernig staðið hefur á þessari ráð- stöfun Finsens, er ekki fullkomlega ljóst, en ætla má, að hann hafi talið, að prentsmiðjan gæti orðið svo sem trygging fyrir áframhaldandi dvöl Jóns Ólafssonar á Eskifirði. Einnig má vera, að landshöfðingi hafi viljað láta sýnast svo sem hann gerði þessa ráðstöfun fyrir Pál Ólafsson. Þá má jafnvel gera ráð fyrir því, að þeir bræður Tryggvi og Eggert Gunnarssynir hafi verið meðmæltir stofnun prentsmiðjunnar og því beitt áhrifum sínum í þá átt, en þeir bræður voru báðir þingmenn Austfirðinga á þessum tíma. En hvaðan kom Jóni Ólafssyni fé til prentsmiðjukaupanna? Tvær umsagnir liggja fyrir um þetta atriði, en hvorug þeirra getur þó talizt örugg heimild. í grein, sem Eiríkur Sigurðsson skrifaði í Sunnudagsblað Tímans sumarið 1966 og fjallar um Jón Ólafsson,6 segir hann, að Jón hafi keypt prentsmiðj- una með fjárhagslegum styrk frá Páli bróður sínum. Á hls. 187 í bókinni „Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á íslandi“ segir Klemens Jónsson án þess þó að greina heimildir: „Páll fékk safnað talsverðu fé í þessu skyni og fór utan þá um haustið til prentsmiðjukaupa og áhalda“. Það, sem gerir frásögn Klemensar þó enn tortryggilegri, er, að Páll Ólafsson fór aldrei utan til prentsmiðjukaupa. Það gerði Jón aftur á móti.7 Hvað sem því líður verður þó að telja nokkuð öruggt, að Páll hafi útvegað fé til prentsmiðjukaupanna. Mér þykir hins vegar mjög líklegt, að fleiri en Páll hafi lagt fram féð, og finnst mér þá alls ekki fjarri lagi að ætla, að þeir Eggert og Tryggvi Gunn- arssynir kunni að hafa lagt fram nokkurn hlut. Þeir bræður voru báðir vel efnaðir og höfðu mikið í veltunni. Einnig gat þarna verið um að ræða hags- munamál Tryggva, sem átti í harðri verzlunarsamkeppni við selstöðukaup- mennina, þeirra á meðal Tulinius. Þar að auki var þeim Tryggva og Páli vel til vina. En hvort sem fjárhagsmálin eru skoðuð lengur eða skemur, er það þó víst, að um haustið 1876 sigldi Jón Ólafsson til Danmerkur og keypti þar prent- smiðju, sem hann setti niður á Eskifirði um vorið 1877. 330
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.