Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 49
Georg Lukács og hnignun raunsœisins andstæðum og vanköntum kapítalismans. Sönn innsýn í undirstöðu og eðli hans gæti haft — eða hefði — í för með sér að veldi hennar hryndi til grunna. En yfirbreiðslan þarf ekki að vera — og er sjaldnast — meðvituð tilraun til veruleikafölsunar. Hún sprettur af hlutlœgum þörfum borgarastéttarinnar á svipaðan hátt og sjálfsafsakanir drykkjumannsins spretta af vínþörfum hans. En skilj anlega styður hún sig oft við óheiðarleika, óhreinskilni og sjálfgefna blindni. Undirstöður borgaralegrar hugmyndafræði eru samfélagsvísindin, einkum hagfræðin, en líka sagnfræði, heimspeki o. fl. Einsog flestir marxistar lítur Lukács á borgaralega hagfræði (þjóðhagfræðina) fráAdamSmith ogRicardo til vorra daga sem samfellda viðleitni, meðvitaða og ómeðvitaða, til að breiða yfir þverbresti kapítalismans. Reynt er að gera fyrirbæri, sem ákvarðast af sögulegri framvindu, að óbreytanlegum náttúrulögmálum. Ef minnzt er einu orði á arðránið, þá staðreynd að sumir hafa hagnað af vinnu annarra, er það annaðhvort til að sýna frammá að þannig hafi það alltaf verið og verði alltaf, eða til að sýna frammá að hugtakið sé ónothæft og þessvegna ógerningur að ræða fyrirbærið! Verkaskiptingin, vöruframleiðslan og markaðurinn verða algildar forsendur alls efnahagslífs, og ekki nóg með það: gernýtingin, „ef- fektívitetið“ og hagvöxturinn verða grundvallarboðorð sem ekki er hægt að brjóta nema með því að steypa öllu í glötun. Kapítalisminn verður ekki af- markað sögulegt efnahagstímabil, heldur óhj ákvæmilegt og oftast æskilegt eilífðarástand. En það eru yfirbreiðslutilhneigingar borgaralegrar heimspeki sem Lukács hefur mest skrifað um. Þær geta orðið ennþá verri en í hagfræð- inni, enda á heimspekin auðveldara með að yfirgefa samfélagsveruleikann og svífa um fyrir ofan ský. Vöxt yfirbreiðslunnar skrifar Lukács þó að nokkru leyti á reikning sér- hæfingarinnar, en bætir því við, að hugmyndafræði borgarastéttarinnar hafi átt mestan þátt í að móta vísindalega sérhæfingu. Þróunin hefur verið sú síð- astliðna öld eða lengur, að hinar ýmsu greinar samfélagsvísindanna hafa ein- angrazt svo hver frá annarri að þær hafa ekki lengur möguleika til að veita hver annarri gagnkvæma skilningsstoð. Átakanlegasta dæmið er hvernig fé- lagsfræðin hefur slitnað úr tengslum við hagfræðina. Hvorug greinin veitir teljandi innsýn í hina. Afleiðingin er m. a. sú að viðfangsefni borgaralegrar (eða pósitívistískrar) félagsfræði svífa að mestu í lausu lofti. Þessi sérhæfing hefur ekki bara áhrif á allan þann fjölda sem situr fastur í sínu eina fagi, heldur líka þá sem reyna að afla sér víðtækrar þekkingar. Lukács tekur sem dæmi gamlan vin sinn og kennara, Max Weber. Hann hafði óhemju þekkingu, 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.