Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 56
Tímarit Máls og menningar Lukács gerir til mikilla bókmennta. En kröfur hans eru ekki aðeins estetískar, heldur líka siðfræðilegar eða húmanistískar. Þarsem bókmenntir hafa samfé- lagslegt gildi og geta hjálpað mönnum til sjálfsþekkingar og aukins skilnings á umhverfi sínu og sögulegum uppruna, þá ætlast hann til þess af sérhverj- um höfundi að hann horfist í augu við samfélagsveruleikann, hvernig sem hann er, og endurspegli hann ekki brenglaðri og skiptari en svo, að lesand- inn standi frammifyrir listrænni heild þar sem hann geti fundið samsvörun við eigin tilveru,þar sem hann geti fundið „sjálfan sig“ sem heild í heild. Þetta þekkingar- og skilningshlutverk allra bókmennta minnkar ekki við síaukinn óhugnað kapítalismans — síðuren svo. Því hlutgerðari og firrtari sem mann- heimurinn er, því meiri nauðsyn er á bókmenntum sem sýnt geta lesandanum raunverulegt samfélagseðli hans sjálfs. Bókmenntagagnrýni Lukácsar verður ekki skilin frá andófi hans gegn auðvaldsskipulaginu og hunzun þess á flest- um mannlegum verðmætum. Krítíska raunsæið sér Lukács að nokkru leyti sem svörun við samfélags- þróuninni. Það er ekki fyrr en í byrjun 19. aldar að andstæður kapítalismans taka að setja mark sitt á þjóðfélagið sem heild, einkum í Englandi og Frakk- landi. Við iðnvæðinguna fjölgar verkalýðnum og átökin millihans ogborgara- stéttarinnar hefjast fyrir alvöru. Borgaralegt lýðræði bíður hvert skiphrotið á eftir öðru, ekki sízt í Þýzkalandi. Iðnvæðingin helzt í hendur við aukna vöru- framleiðslu, stækkun markaðsins, sívaxandi verkaskiptingu og æ svívirði- legri gernýtingu: grundvöllur er lagður að því hlutgervingarsamfélagi sem við húum ennþá við. Skáldskapurinn bregzt ekki aðeins gegn þessu með því að endurspegla annan raunveruleika en áður, heldur breytast líka viðhorf höfundanna gagnvart viðfangsefni þeirra; þeir verða krítískir, þeir velja miskunnarlaust og hafna, greina það ekta frá því óekta, það mannlega frá því ómannlega og leita frekar uppi samfélagskýlin en flýja þau; úr verkum flestra þeirra má lesa vonir þeirra og vonbrigði með borgaralegt lýðræði. Krítíska raunsæið verður ekki til samtímis í öllum löndum, og þess gætir heldur ekki allsstaðar í jafnríkum mæli. í mjög stórum dráttum má segja að það einkenni meiriháttar bókmenntir franskar og enskar á fyrrihluta aldar- innar, rússneskar og skandínavískar á þeim síðari. í Þýzkalandi nær það aldrei neinum blóma. Eini mikilhæfi raunsæishöfundur 19. aldar sem skrif- aði á þýzka tungu, Gottfried Keller, bjó í Sviss. Kapítalísk þróun Þýzka- lands var langt á eftir þróun Englands og Frakklands. Lýðræðishefðir Þjóð- verja voru líka af skornum skammti. Og þegar framleiðsluháttum kapítal- ismans vex fiskur um hrygg á seinni hluta aldarinnar, var það ekki borgara- 246
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.