Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 16
Vésteinn Lúðvíksson Georg Lukács og hnignun raunsæisins i Þeir sem hafa að einhverju leyti fylgzt með marxistískum bókmenntaum- ræðum síðustu áratugi hafa ekki hjá því komizt að rekast á nafnið Georg Lukács. Þeir sem gefið hafa gaum að þeirri sundurleitu endurreisn marx- ismans sem tækis hins vísindalega sósíalisma er átt hefur sér stað víða um heim undanfarin ár hafa heldur ekki komizt hjá því að vita að til væri maður með þessu nafni. Hann skýtur ekki aðeins upp kollinum sem fulltrúi hins illa í „ópólitískum“, borgaralegum bókmenntatímaritum af fína taginu, hug- myndir hans margar hverjar eru orðnar lifandi þáttur í flestu því bezta sem skrifað er á marxistískum grundvelli um heimspeki, estetík, félagsfræði, sósí- alisma o. fl. Það er sama í hvaða tímaritum sósíalista á Vesturlöndum er blað- að, allsstaðar má merkja nærveru þessa hálfníræða ungverja, ekki bara nafn hans, heldur oftar hugmyndir hans slitnar úr tengslum við nafnið. Og ef lesið er það helzta sem skrifað hefur verið í marxistískri bókmenntateoríu í seinni tíð, og ekki aðeins marxistískri, þá getur nærvera hans orðið næstum yfirþyrmandi, nærvera hugmynda hans miklu oftar en nafnið. Því Georg Lukács hefur aldrei verið neitt tízkufyrirbæri á allra vörum; það er ekki einu- sinni hægt að segja að hann hafi orðið vinsæll, nema kannski í mesta lagi hjá fámennum hópum róttækra stúdenta í Þýzkalandi um og eftir 1923 og ung- verskum listamönnum á fyrstu árunum eftir heimsstyrjöldina síðari. Þvertá- móti virðist það hafa orðið ríkjandi hefð hjá ekki-marxistum að nefna hann einvörðungu í hallmælingarskyni, hjá kredduföstum marxistum og dólga- marxistum að hnýta í hann fyrir villutrú eða láta sem hann væri ekki til, og hjá sumum skapandi marxistum að ráðast á hann þar sem hann er veikastur fyrir og fordæma skóginn vegna nokkurra fölnaðra hlaða. Stuðningsmenn og lesendur hefur hann samt átt alla tíð, en það verður ekki sagt að þeir hafi gert mikið að því að básúna tiltrú sína og skilning. Nú er þetta að breytast; kannski má segja að þetta hafi þegar breytzt. En ekki allsstaðar; Lukács á það sameiginlegt með mörgum þeim sem ekki fara alfaraleiðir, að hans upp- hefð kemur að utan. í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu rísa menn nú upp 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.