Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 41
Georg Lukács og hnignun raunsœisins ekki einusinni rúm til að gera grein fyrir því helzta. (Þó sakar ekki að geta þess, að þeir marxistar sem mest hafa lagt af mörkum til þessarar umræðu hafa verið „utangarðsmarxistar“, þ. e. menn í litlum tengslum við alþjóðleg- ar byltingarhreyfingar og kommúnistaflokka (t. d. Marcuse og Wright Mills). Þetta stafar ekki sízt af langvarandi hugmyndafræðilegri drottnun sovézka kommúnistaflokksins yfir flokkunum í Vestur-Evrópu og víðar. Um leið og því hefur verið haldið fram að firringin væri úr sögunni í Sovétríkjunum, þareð einkaeign á framleiðslutækjunum hefði verið afnumin, hefur „andleg- um“ afleiðingum kapítalismans á Vesturlöndum verið æ minni gaumur gef- inn). En þó mikið hafi verið skrifað um fyrirbærið byggir samt allt það veigamesta á marxískum grundvelli. Firringarkenning Marx hefur aðeins fengið aukið innihald við heimfærslu uppá heimsvaldastig kapítalismans. Hér verður aðeins stuttlega gerð grein fyrir nokkrum höfuðþáttum firr- ingarinnar og öðru því sem gæti verið til skilningsauka á nútímabókmenntum og skoðunum Lukácsar. En fyrst er nauðsynlegt að minnast aðeins á mis- muninn á hlutgervingu og firringu. í rauninni er hér um að ræða tvær hliðar sama fyrirbæris. Það er aðeins til hægðarauka að ég hef kosið að útskýra þetta í tvennu lagi. Hlutgerving og firring eru samtengdar og verða ekki slitn- ar sundur. Margt af því sem sagt hefur verið hér að framan um hlutgerving- una mætti flokka undir firringu. Og það er ekki hægt að fjalla um firringu án þess að partur þess fjalli einnig um hlutgervinguna. Það er líka algengt að menn haldi sig við annað hugtakið eingöngu (einkum firringuna) og láti það spanna fyrirbærið í heild sinni. Þetta hefur ótvíræðan ókost: merking- in verður svo víðtæk að hugtakið fer að tjá jafnt allt sem ekkert. í stuttu máli og yfirborðslega má segja að með hlutgervingu sé einkum átt við ákveð- ið samfélagsferli, tilkomu og útbreiðslu vöruformsins og áhrifa þess á samfé- lagsbygginguna og mannshugann. Með firringu er afturámóti fyrst og fremst átt við sálarlegar og félags-sálarlegar afleiðingar samfélagsafstæðna einsog eignaskiptingar, verkaskiptingar, vörumyndunar, markaðsbúskapar, stétta- skiptingar, valdasamþjöppunar, upphleðslu auðmagns o. fl. Firring er ekki algerlega kapítalískt fyrirbæri þó hennar gæti mest á síð- ustu öldum, einkum eftir iðnvæðinguna. Það má jafnvel segja að hún hafi alltaf verið til. Maður í frumstæðu samfélagi, sem á undir engan að sækja og framleiðir eingöngu fyrir sjálfan sig og fjölskyldu sína með framleiðslu- tækjum sem hann á sjálfur, á í flestum tilfellum í eilífri baráttu við náttúruna. Og hann verður ekki fullkomlega sjálfs sín herra svo lengi sem hann hefur ekki sigrazt á henni, auk þess sem hún firrir hann möguleikum til aukins 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.