Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Blaðsíða 77
Georg Lukács og hnignun raunsœisins framleiðsluhættir geta þá á skömmum tíma tekið stórt stökk frammáviS, verzl- unarauSvaldiS orSiS undir og mikilvægustu völdin komizt í hendur erlendr- ar borgarastéttar. ViS slíkar breytingar yrSi íslenzk borgarastétt ennþá spillt- ari, ósjálfstæSari og menningarlega snauSari. StóriSjan hefSi einsog alls- staSar annarsstaSar í för meS sér aukna hlutgervingu og útrýmingu ýmissa mannlegra verSmæta. Allur þorri manna yrSi enn fjær því marki aS ráSa sér sjálfur, auk þess sem möguleikar hans til aS öSlast heildarsýn yfir fram- leiSslukerfiS og byggingu þjóSfélagsins myndu minnka til muna. Þessi þróun er vitanlega ekki óhj ákvæmileg; gegn henni er hægt aS berjast meS ýmsu móti. íslenzk bókmenntasérstaSa felst í þessari efnahagslegu og menningarlegu sérstöSu. Á meSan kapitalískir framleiSsluhættir eru hér vanþróaSir gefst allri bókmenntasköpun meira svigrúm og fleiri möguleikar en víSa annars- staSar á Vesturlöndum. Henni gefst ótvírætt svigrúm til raunsæis í víSri merkingu. Henni gefst jafnvel svigrúm til raunsæis í merkingu Lukácsar. Og henni gefst líka góSur möguleiki til aS viShalda og þróa íslenzka frá- sagnarhefS, sem er meiri dýrgripur en margir virSast gera sér ljóst. Þessi grein mín er sprottin uppúr eigin löngun til aS átta mig á því sem ég er sjálfur aS gera. Hún er þó ekki skrifuS fyrir mig einan, heldur meS íslenzka lesendur í huga, og íslenzka sósíalista ekki sízt. Því þaS sem rak mig af staS var sú yfirborSskennda bókmenntaumræSa íslenzkra sósíalista sem sjá hefur mátt sýnishorn af hér í tímaritinu (greinar Gunnars Bene- diktssonar). Mér ofbauS einsog svo mörgum öSrum. Fátt þoli ég jafnilla og stalínistískan eSa kirkjulegan konformisma. Og fátt þykir mér jafnátakan- legt og þekkingar- og skilningsskortur manna sem hafa haft góSa aSstöSu til aS sigrast á hvorutveggja. Þeir sem þaS vilja geta því litiS á þessa grein sem örlitla kveSju til þeirra sem heimta hetju- og átakabókmenntir einsog viS lifSum á Sturlungaöld eSa hnignunartímum grísku borgríkjanna. Og þá ekki síSur sem Srlitla kveSju til þeirra sem ekki hafa tekiS til máls, þó þeim hafi boriS skylda til þess. Helztu verk sem ég hef stuðzt við: Adorno, Theodor W.: Noten zur Literatur II. Frankfurt a. M. 1961. Althaus, Horst: Georg Lukács — oder Biirgerlichkeit als Vorschule einer marxistischen Ásthetik. Bern 1962. Berger, P. og Pullberg, S.: Reification and the Sociological Critique of Consciousness. New Left Review 35 (1966). 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.