Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 5

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 5
Leszek Kolakowski Merking hngtaksius ,vinstri4 Árið 1966 rak Gomulka Kolakowski úr pólska kommúnistaflokknum fyrir að halda uppi vörr.um fyrir uppreisnina 1956, en hún varð til þess að Gomulka náði völdum á ný. Seinna var Koiakowski einnig vísað úr stöðu sinni við heimspekideildina í Varsjár- háskóla. Þetta eru algeng tíðindi nú á tímum. Við getum minnzt þess að það sem Bandaríkin gera í Iran, Guatemala og Víetnam, gera Sovétríkin á svipaðan hátt í Póllandi, Ung- verjalandi og Tékkóslóvakíu. Og það sem austan-löndin gera við framúrskarandi hugsuði, gera Bandaríkin á svipaðan hátt við fjölda af ungum prófessorum og kennurum. Einkenni tímanna er sá heiður, sem hlýzt af vissri tegund ósigurs. Hér fer á eftir styttur og staðfærður kafli úr bók eftir L. Kolakowski, á þýzku heitir hún „Der Mensch ohne Alternative", útg. Piper & Co. 1964 og á ensku „Toward a Marxist Humanism“, útg. Grove Press. 1968. Þessi þýðing er gerð úr báðum útgáfum. — Þýð. Sérhvert verk mannsins er málamiðlun milli efnis og verkfæris. Verkfærið hentar aldrei fullkomlega efninu, þeas. ekkert verkfæri er til sem ekki þarf að bæta. Ef við gerum ráð fyrir mismunandi færni manna, þá takmarkast útkoman af göllum verkfærisins og viðnámi efnisins. Samt er viss lágmarks- samræming milli verkfæris og efnis nauðsynleg, þannig að útkoman verði ekki eitthvert afskræmi. Maður getur nefnilega ekki burstað tennurnar með borvél, eða gert heilaaðgerð með blýanti. Að vísu rembast menn stundum við að gera slíkt, en árangurinn er í hæsta máta ófullnægj andi. Vinstrihyggja sem neikvæði (negation) Menn kunna að segja að ég hafi ekki uppgötvað nein ný sannindi með ofanskráðum hugleiðingum. Það er heldur ekki tilgangur minn. Þó skulum við minnast þess, að gömul sannindi eru um of fallin í gleymsku. Félagslegar byltingar eru málamiðlun milli útópíu og sögulegrar raunveru. Útópían er verkfæri byltingarinnar, og efnið er samtíma ástand mannheimsins, sem menn vilja gefa nýtt form. Og verkfærið verður að einhverju marki að samsvara efninu, ef niðurstaðan á ekki að verða afskræming. Það er t. d. ekki hægt að kenna nýfæddu barni að ganga. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.