Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 71
Kennsla og nám í náttúruvísindum kennslu og náms í náttúruvísindum er því nauðsyn, ekki aðeins í háskóla okkar heldur á öllum skólastigum — ekki sízt í barnaskólum og gagnfræða- skólum. Segja má að vísindi og tækni sé orðin lífsnauðsyn fyrir áframhald menningar yfirleitt — að viðbættum sjálfum náttúrugæðunum — en það er einmitt undir tæknistigi og skipulagi þjóðfélagsins komið hvort þau verða hagnýtt til gagns eða ekki. Nú verða menn reyndar meir og meir varir við neikvæða hlið hinnar óbeizluðu tækniþróunar — nefnilega þá hættu að verksmiðjurnar kæfi hina lifandi náttúru í úrgangsefnum sínum og eiturefnum og eyði þar með raun- verulegum grundvelli mannlífsins. Grundvöllur æðri menntunar hefur löngum verið svonefnd húmanisk fræði: Saga, bókmenntir, listir, málvísindi, fyrst og fremst fornmálin gríska og latína, sér í lagi latína. Kunnátta í latínu var grundvöllur allrar háskóla- menntunar langt fram á þessa öld. Menntaskólarnir voru latínuskólar og einnig nefnir svo (Stærðfræðideild við Menntaskólann í Reykjavík var stofnuð árið 1919). Ilagnýt fræði lærðu menn sem iðn eða handverk hjá meistara, og kunn- átta í iðnaði barst þannig frá kynslóð til kynslóðar, jafnvel þótt bæði meist- ari og sveinn væru ólæsir. Þetta kerfi iðnmenntunar var byggt á eldfornri hefð og er reyndar við lýði enn í dag, m. a. hér á landi. Þessi skipting í æðri bóklega menntun og óæðri verkmenntun er sjálfsagt upprunalega afleiðing af skiptingu í yfirstéttir og vinnulýð. Fræðileg tæknimenntun kom löngu síðar sem viðbót við háskólana eða sem sérstakir verkfræðiskólar á sama stigi og háskólar, sem nefndust fj öllistaskólar. (École polytechnique í París 1794). Nám í náttúrufræðum er ekki aðeins hagnýtt og gagnlegt þeim sem ætla að starfa á einhverju sviði verkvísinda, það er einnig grundvöllur almennrar menntunar ásamt hinum svonefndu hugvísindum. Vísindin eru í rauninni ein heild og öll vísindi eru bæði hugvísindi og raunvísindi, ef rétt er skoðað. Á náttúruvísindum grundvallast skoðun manna og skilningur á heiminum, og heimsmynd vísindanna er sú eina rökrétta mynd sem unnt er að gera af heiminum. Vísindin eru mönnum þannig tæki til að skilja umhverfi sitt og ná valdi á náttúrunni. Auk þess hafa þau áhrif á þróun þjóðfélagsins og gagnkvæmt. Erlendis hefur á síðari árum verið mjög mikil hreyfing í þá átt að auka 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.