Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 75
Kennsla og nám í náttúruvísindum auðveldari en undirstöðurannsóknir — því getur meira að segja verið öfugt farið. Auk þess þurfa hin hreinu vísindi ævinlega að styðjast við efnagrein- ingar og mælitækni, þar eð endurtaka þarf sömu mælingar hvað eftir annað. Eftirlitsrannsóknir með framleiðslu í verksmiðjum færast nú að vísu meir og meir yfir á sjálfvirk mælitæki. Athuga ber, að vísindin eru ekki aðeins safn staðreynda, heldur miklu fremur aðferð til að öðlast nýja þekkingu og hagnýta hana sér og öðrum til gagns. Menn þurfa að þjálfa sig í vísindalegri hugsun, að hugsa rétt, eins og líka mætti orða það. En hugsunin ein nægir ekki, það sýnir dæmi Hellena; þeir hugsuðu margt skarplega, en lentu þó á villigötum fyrst og fremst vegna þess, að þeir prófuðu ekki kenningar sínar með tilraunum. Ef vel er að gáð, mætti sjálfsagt benda á margt í kenningum vísindanna, einnig nú á dögum, sem byggt er á trú fremur en á sönnuðum staðreyndum. Hvað er þá vísindaleg aðferð? Ef aðferð er skilgreind sem skipuleg framkvæmd eftir áætlun til að ná ein- hverju settu marki, þá er vísindaleg aðferð eða eðlisfræðileg rannsóknarað- ferð einmitt skipuleg tilraun við þekktar aðstæður, ásamt þeim ályktunum, sem draga má af slíkri tilraun. Þá þarf líka að taka fram hvaða aðstæður skipta máli og hvað átt er við með því að aðstæður séu þekktar. Vísindarannsóknir hafa lengst af verið persónulegt starf einstakra vísinda- manna svipað og rithöfundur skrifar bók eða málari málar mynd. Flestar merkar uppgötvanir í vísindum eru þannig kenndar við einstaklinga, þar til nú á síðustu árum eða frá því u. þ. b. 1940, að hin stórkostlega skipulagning vísindarannsókna byrjar með kjarnorkurannsóknum í síðustu heimsstyrj öld og heldur nú áfram í enn stærri mæli í geimvísindum. Hinn mikli árangur, sem Sovétríkin náðu í geimvísindum og kom í ljós með fyrsta Spútnik Rússa árið 1957 (4. okt.), verkaði sem geysilegur hvati á frekari rannsóknir og nám í náttúruvísindum um allan heim. Aukin áherzla er hvarvetna lögð á skipulegar rannsóknir, og endurskoð- un hefur farið fram á kennslu í öllum greinum náttúruvísinda, og stendur hún enn yfir. Vísindarannsóknir eru nú á dögum yfirleitt svo margbrotnar, að þær verður að vinna af samstarfshópum sérfræðinga í mismunandi greinum. Vandamálin eru oftast þannig vaxin að hagkvæmt er að beita fleiri en einni vísindagrein við lausn þeirra. Uppgötvanir, sem gerðar eru, verða því verk margra manna og stofnana. 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.