Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 9
Snorri Hjartarson An vonar ekkert líf Rceóa við afhendingu bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 5. mars 1981. Virðulega samkoma! Þegar mér var tilkynnt að ég hefði hlotið bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs að þessu sinni varð ég að sjálfsögðu harla glaður og þakklátur, glaður yfir því að ljóð mín skyldu talin verðug þess að standa undir slíkri viðurkenningu. Og glaður vegna þjóðar minnar og íslenzkrar ljóðlistar, sem löngum hefur verið einangruð frá bókmenntum annarra þjóða af því að mál vort skilja aðeins örfáir menn utan Islands, já af þvi að vér einir höfum varðveitt þá tiginbornu tungu sem næst stendur því máli sem allir norrænir menn töluðu til forna. Ég tel mér trú um að þessi verðlauna- veitinggeti orðið yngri skáldbræðrum mínum nokkur hvatning til dáða og að íslenzkri ljóðlist verði meiri gaumur gefinn en verið hefur fram að þessu, en það á hún vissulega skilið. Ferill ljóðsins er órofinn gegnum aldir íslenzkrar sögu, frá fyrsta skáldinu og mesta, Agli Skallagrímssyni, til þessa dags, þótt bragur og viðfangsefni hafi að sjálfsögðu breytzt með breyttum tímum. Enn lifir ljóðið á Islandi og ber fagran blóma. Já, enn lifir ljóðið, þetta er mér fögnuður að geta fullyrt, á Norður- löndum og annars staðar. Og þar sem ljóð eru ort eiga þau einhvern hljómgrunn, þau spretta ekki á berangrinum tómum og naumast væru þau gefin út ef enginn læsi þau og nyti þeirra. Vera má að lesendahópur þeirra sé ekki ýkja stór. Hlutverk skálda er annað nú en áður var, og verður mér þá fyrst hugsað til nítjándu aldarinnar þegar skáld voru víða í fylkingarbrjósti þar sem barist var fyrir frelsi, auknum lýðréttindum og þjóðlegri endurreisn, voru í einu þjóðskáld og þjóðhetjur. En þó nú sé öldin önnur og kvæði geti fáu breytt, hafa skáld ærið hlutverk að leysa af hendi: vekja samkennd og samúð, opna augu fólks fyrir því sem fagurt er og gott, og þá vissulega einnig hinu sem illt er og rangsnúið, túlka tilfinningar sínar og viðhorf á þann hátt sem ljóðið eitt fær gert. Og það 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.