Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 10
Tímarit Máls og menningar getur verið styrkur í baráttunni fyrir rótgróinni menningu hinna smærri þjóða, sem nú á í vök að verjast gegn innrás alþjóðlegra fjölmiðla. Nú má hver og einn lá mér þó mér sé dimmt fyrir sjónum þegar ég litast um í heiminum í dag. Jörðin stynur undan verkum barna sinna, hinna voldugu og fámennu drottna auðmagns og þegna. Mengunin, einn mesti bölvaldur vorra tíma, færist í aukana án afláts. Skógum er eytt, hin söng og sögufrægu fljót sem fyr runnu blá og silfurtær til sjávar orðin að mórauðum skolpræsum þar sem ekkert kvikt getur þrifizt, voldug út- höfin þakin olíu, menguð eiturefnum, og hvað um lofthjúp jarðar, hvernig er ástatt um hann? Jörð, haf og himinn, allt er eyðingu undir- orpið, svo löngu er mál að linni. Og ótalin er skelfmgin mesta, eyðingin algera, sem vofað getur yfir, en sem ég ætla ekki að fara orðum um, get reyndar ekki hugsað til enda. Er þá ekkert til bjargar, ríkir vonleysið eitt um framtíð lífs og jarðar? Nei, svo getur ekki verið, vissulega ölum vér með oss von um fegri heim og betri, án vonar ekkert líf. Og þó oss virðist einatt hin hvítu öfl tilvemnnar, fegurð og góðvild, lítilsmegnug í baráttunni við hin myrku öfl, illsku og græðgi, getur svo farið á einhvern hátt og þrátt fyrir allt, að öfl ljóss og lífs beri sigur af hólmi. Því fögnum vér öllu sem glætt getur og styrkt þá von í brjóstum vorum. Og það verði síðustu orð þessa örstutta ávarps, ósk mín og bæn, að hið fagra og góða, sem er eitt og hið sama, megi lýsa oss leiðina fram. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.