Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 14
Tímarit Má/s og menningar séu þau ekki notuð í fullri alvöru og af skilningi á flóknum en um leið einföldum merkingum þeirra — þ. e. séu þau ekki notuð fullkomlega rétt — þá verða þau lágkúruleg og innantóm. Það er aðalsmerki Snorra sem skálds að hann hefur hvergi hopað frá hinni eilífu glímu við orðin, hann hefur tekið hlutverk sitt sem skáld af dýpstu alvöru, hann hefur aldrei látið sér nægja ódýrar lausnir. Ljóð hans eru skýr vitnisburður um þá þrotlausu baráttu við tungumálið sem góður skáldskapur ævinlega er. Þó að ljóðin i fyrstu bók Snorra Hjartarsonar séu engan veginn bundin við persónu hans sjálfs, eins og hér hefur verið rakið, eru þau engu að stður í vissum skilningi innhverf, þar sem þau skortir yfirleitt beina tilvísun til félagslegs veruleika. Þau fjalla um þrá, draum og endurlausn á næsta persónulegu stigi. Það er fýrst í seinustu kvæðum bókarinnar, einkum í hinu magnþrungna Það kallar þrá sem Snorri staðfestir að það sé ekki til nein persónuleg endurlausn heldur sé hún fólgin í því að gefa sig sjálfan dýrð og valdi lífsins og hverfa inn í nýar þrár og inn í bjargið þar sem hjarta heimsins slær Þessar yfirlýsingar staðfestast i annarri ljóðabók Snorra, Á Gnitaheiði, 1952. Þar verður miklu meira vart við bein áhrif atburða liðandi stundar og þar yrkir Snorri eitt af stnum mestu ljóðum, / Eyvindarkofaveri, sem útfærir og staðfestir þá afstöðu sem birtist i Það kallar þrá. Við fáum ekki flúið á vit draums og minninga og fegurðar öræfanna, því að frelsið er falið þar sem fólkið berst En þótt ógnvekjandi atburðir líðandi stundar knúðu skáldið Snorra til andsvara yrkir hann samt aldrei um þá beint eða berum orðum. Hann notar áfram sömu aðferð, að fjarlægja yrkisefni sin, skýla þeim bak við myndir náttúru og sögu. Þannig er með hin máttugu kvæði sem Snorri yrkir með inngöngu íslands í Atlantshafsbandalagið og bandaríska hersetu hér að bakgrunni. Hamlet byggir á persónu og leikriti Shakespeares og vísar raunar hvergi út fyrir þann ramma, en samsvaranirnar við stöðu Islendinga gagnvart erlendu valdi og innlendri spillingu voru öllum ljósar. Á svipaðan hátt notar Snorri Krist sem táknmynd frelsis Islands í kvæðinu I garðinum, en þar eru vísanir til sögu landsins og aðstæðna mjög skýrar. Til þess að lýsa viðbrögðum sínum við 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.