Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 30
Tímarit Máls og menningar V Þessi staða mannsins kemur þegar fram í nafni kvæðisins og fyrstu orðum þess. I hálfri ljóðlínu, Me'r dvaldist of lengi, fáum við innsýn í sögu heillar ævi, sögu um heft og ófullnægt líf sem sá sem í ljóðinu talar lítur yfir með söknuði. Ævi hans endurspeglast í lýsingu mannsbarnsins sem er að villast á heiðinni, barnsins sem hefur villst af leið. Hugmyndina um barnið sem hið upprunalega sem eyðileggst sjáum við einnig í myndinni af sprekunum sem eru bamsmá og brotgjöm og eru hvít á lit eins og sakleysið og einnig dauðinn. Að heim er markmiðið og andstæða heiðarinnar kemur fram í þvi hvernig sjálft orðið er staðsett. Það er ekki aðeins síðasta orð kvæðisins — áður en óendanleikinn tekur við — heldur einnig síðasta orð ljóðabókarinnar.Þannig birtir það eins konar niðurstöðu allrar bókarinnar, um leið og það myndar afgerandi andstæðu við fyrstu orð hennar, nafnið Á Gnitaheiði. Þetta sama samband milli heim og heiði sjáum við svo í byggingu kvæðisins, þar sem endurtekningin og rímið tengir fyrstu og fjórðu ljóðlínu við þá síðustu: heiði\ hetóv. leiðina heim, og hrynjandi þessara síðustu orða leiðina heim eins og vísar út af heiði. Við ævilok stendur ég ljóðsins við upprunans lind, lœkjardrag, og hefur andstætt mannsbarninu, sem enn er að villast, fundið leiðina sem liggur heim — þótt um seinan sé. Þetta kemur greinilegast fram á sögnunum finna: villast, en einnig í andstæðum náttúrulýsinganna: ég finn lynggróna kvos við lcekjardrag: mannsbam á rnyrkri heiði sem villist í dimmunni. Óhugnaðurinn við villu manns- barnsins er sá sami og tengdist ferð eg-sins í fyrstu ljóðlínunni. Á sama hátt og eldurinn miðlar milli eyðingar og upprisu, miðlar hann milli ég ogpú í kvæðinu, og stendur einnig að formi til á milli þeirra. Eldurinn sem tendrast í myrkrinu á að vísa veg til uppsprettunnar, til sjálfumleikans, en jafnframt til annarrar manneskju. Hlýjan af eldinum er einnig mannleg hlýja eins og sjá má í þessari setningu sem birtir ósk um samband og samkennd manna: vitjaðu mín, vermdupig snöggvast við eldinn, bæn sem ávarpið 0 mannsbam eykur að styrk og merkingu. Á sinn hátt flytur kvæðið því boðskap þess að mannleg samkennd og samskipti séu nauðsynlegar forsendur fyrir því að þeir geti fundið sjálfa sig og sinn stað í tilverunni. 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.