Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 50
Tímarit Má/s og menningar nýju um leið og ljóst verður að ekki ætlar að takast að berja saman einhverjum valkosti til vinstri við kratana. Hinn harði kjarni Baader/Meinhof hópsins er brotinn á bak aftur 1972, en engu að síður eru margar af ofannefndum lýðrétt- indaskerðingum ekki lögfestar fyrr en næstu árin á eftir, og leiddu þær til þess að Bertrand Russel stofnunin gerði opinbera könnun á mannréttindabrotum i V-Þýskalandi. Því er þetta rakið að það er á þessum erfiðu pólitísku tímum sem bækur Bölls og Wallraffs koma út. Höfundarnir eru að rísa gegn þungum straumi hins opinbera pólitíska áróðurs, eigandi yfir höfði sér ákærur um samúð með hryðjuverkamönnum og gott ef ekki hálfgildings aðild að samtökum þeirra. Sem fýrr segir hefur þróunin í afturhaldsátt líklega náð hámarki 1977, og á síðari árum hefur pólitískt andóf að nýju færst í aukana, einkum gegn kjarn- orkuverunum í landinu og ástandinu í húsnæðismálum. Mennta- og listamenn hafa tekið þátt í þessari nýju baráttu, og mun óhætt að segja að framboð grýlunnar Strauss hafi orðið þeim tilefni til að hefja að nýju afskipti af pólitík, — sem margir þeirra höfðu hætt þegar vonirnar sem bundnar höfðu verið við ríkisstjórn Willy Brandts urðu smám saman að engu og persónugervingur teknókratíunnar Helmut Schmidt tók við stjórnartaumum. Róttækir þýskir menntamenn hafa löngum átt mjög erfitt uppdráttar, og þannig varð stúd- entauppreisnin kveikja lygilegrar áróðursherferðar í hægripressunni (til hennar vilja sumir telja nær öll dagblöð landsins). Fremst i þeirri krossferð fór blaðið Bild undir stríðsletri, og er ekki snúið heim úr henni ennþá. Bild og Springer Undanfarin 5 ár hefur upplag Bild verið tæpar 5 milljónir, og blaðið hefur náð til hartnær 12 milljóna lesenda á hverjum degi.6 A áttunda áratugnum hefur blaðið bætt við sig hátt á annarri milljón nýrra kaupenda. Heildarupplag dagblaða í V-Þýskalandi er um 23 milljónir, svo Bild fær í sinn hlut rúm 20%. Bild fæst eingöngu í lausasölu, útsölustaðir munu um 80 þúsund talsins. Aðalritstjórnin hefur aðsetur í Hamborg, en 19 ritstjórnir að auki útbúa blaðhluta fýrir viðkomandi landsvæði sem bætist við hina sameiginlegu sam- bandsútgáfu. Bild er þekktasta varan á hinum vestur-þýska markaði, nær allir fullorðnir íbúar landsins kannast við snepilinn, um 40% þeirra lesa blaðið a. m. k. einu sinni í viku. Bild er auglýsingablað: Auglýsingar fýlla 60% af dálkum blaðsins, 96% þeirra eru frá kapítalískum fýrirtækjum; 3/4 hlutar auglýsinga miða að aukinni einkaneyslu. Það er ýmislegt fróðlegt í prósentureikningi Bild-rannsókna. Til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.