Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 65
Bókmenntir gegn gulripressu erfiðara að fá fólk til starfa við blaðið. Það liggur líka í augum uppi að þeir sem frétt hafa af þessari herferð lesa blaðið ekki lengur með sama hugarfari og áður. Það ræðst af framhaldinu hvort Bild verður fyrir varanlegu áfalli. Blaðið mun svara fyrir sig af æ meiri hörku: I fyrra fannst eitt helsta vitni Wallraffs gegn Bild látið í íbúð sinni, eftir að hafa áður orðið fyrir árás á götu úti.-3 Möguleikar baráttubðkmennta Það hefur aldrei kunnað góðri lukku að stýra þegar pólitískir baráttumenn hafa dregið í efa rétt bókmenntanna til að vera ósvöruð spurning, „sannleiksleitandi og gagnrýnar þegar þær spyrja, fullar efasemda og íhaldssamar þegar þær neita að svara“ (Roland Barthes)24. Á hinn bóginn eru sósíalískir rithöfundar í fullum rétti þegar þeir spyrja sig á hvern hátt þeir geti tekið þátt í baráttunni gegn borgaralegri hugmyndafræði með verkum sínum. Umræðan um baráttubók- menntir í borgaralegu samfélagi á sér rætur aftur í aldir, en hún varð sérstak- lega öflug meðal sósíalista og kommúnista á þriðja og fjórða áratug 20. aldar. Þeir eru hins vegar ekki margir sem hafa leitast við að svara slíkum spurningum með eigin ritverkum í Þýskalandi eftirstríðsáranna, þar er Wallraff í fararbroddi. Hann á sér rætur í svonefndri Dortmunder Gruppe 61, fjöl- skrúðugum hópi höfunda, gagnrýnenda og fagfélagsmanna, sem öðru fremur hafði komið sér saman um að gera heim iðnverkafólks að listrænu viðfangs- efni.25 Þessu fylgdi uppörvun til verkafólks um að skrifa um reynslu sína og reyna að tileinka sér bókmenntalegar aðferðir. Félagsleg gagnrýni sat engan veginn i fyrirrúmi, og allur skilningur á bókmenntalegu starfi var með hefð- bundnu sniði. Hópurinn átti í erfiðleikum með að koma hugverkum sínum á framfæri, það voru helst innanfélagsblöð verkalýðshreyfingarinnar sem stóðu meðlimum hans opin. Fyrstu „verksmiðjufrásagnir“ Wallraffs birtust í slíkum blöðum. Allt frá upphafi síns ferils hefur hann haft samstarf við verkalýðsfélögin, og jafnan reynt að halda fundi með verkafólki á þeim vinnustöðum sem hann hefur lýst. Eftir því sem líður á sjöunda áratuginn fer ágreiningur innan hópsins (sem taldi m. a. Max von der Griin innan sinna vébanda) vaxandi. Pólitískt þenkjandi höfundar kljúfa sig út úr honum undir forystu Wallraffs og stofna 1970 „Starfssamtök um bókmenntir vinnustaðanna“, sem setti sér sósíalísk markmið og einbeitti sér að því að afla liðsmanna úr verkalýðsstétt. Það er vísað til fyrri verkalýðsbókmennta og varað við því að „litterarísera“ viðfangsefnið of mikið. Á þessum árum hefur Wallraff litla sem enga trú á möguleikum fagurbók- mennta, enda nefnist fyrirlestur hans á fyrsta fundi starfssamtakanna „Bók- 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.