Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 71
Bókmenntir gegn gulri pressu með því án þess að Ijúga beinlínis. Best gæti ég trúað að rannsóknir á því tungumáli sem fjölmiðlar og valdastofnanir í nútímasamfélögum beita myndu staðfesta mynd Bölls í öllum höfuðatriðum. Þó að herferð Wallraffs sé farin að bera einhvern ávöxt, er ekki þar með sagt að Springer sé að þrotum kominn. Til þess er staða Bild alltof sterk. Wallraff og margir með honum hafa stundum verið að hafa uppi kröfuna um þjóðnýtingu á eigum Springers. Það er í raun krafa um að Bild verði bannað, sem mér virðist ekki vera vænleg til árangurs. Ætli verkalýðshreyfingin að stuðla að því að meðlimir hennar losni úr hugmyndafræðilegum greipum Bild, verður hún að þróa sína eigin valkosti, sína eigin fjölmiðla (vel að merkja ekki „vinstrisinnað“ Bild, þvi slíkt fý'rirbæri er óhugsandi). Það á auðvitað við á Vesturlöndum öllum og þ. á. m. Islandi, en er sérdeilis nærtækt vandamál í V-Þýskalandi og Bretlandi, að borgaraöflin hafa töglin og halgdirnar í fjölmiðlaheiminum. Hin pólitiska barátta gegn Bild og viðlíka fyrirbærum felst m. a. i þvi að reyna að fá verkalýðshreyfinguna til að skapa sinn eigin vettvang, án þess að treysta á ríkisvaldið sér til hjálpar. I þeirri glimu myndi hún eiga trausta liðsmenn í Heinrich Böll og Giinter Wallraff. Tilvitnanir og athugasemdir: 1 Heinrich Böll: Die verlorene Ehre der Katharina Blum, oder: Wie Gewalt ent- stehen und wohin sie fiihren kann, Köln 1974. 2 G.Wallraff: Der Aufmacher, Der Mann der bei Bild Hans Esser war, Köln 1977, og Zeugen der Anklage, Die Bild Beschreibung wird fortgesetzt, Köln 1979. 3 H.Gerstenberger: Politische Kultur und Klasseninteressen in der Bundesrepublik Deutschland, í safnritinu Uber den Mangel an politischer Kultur in Deutschland, Wagenbach 1978. 4 Hugtakið hefur heimspekingurinn og félagsfræðingurinn Oskar Negt mótað. 5 B. Engelmann/G.Wallraff: Ihr da oben — wir da unten, Rowohlt 1976. 6 Tölurnar eru úr bókinni Bild-Ideologie als Ware, VSA 1979. 7 Sjá eftirmála Eckart Spoo við Uppsláttinn, s. 234. 8 J.Alberts: Massenpresse als Ideologiefabrik am Beispiel Bild, Fischer 1972. 9 T.W.Adorno: Keine Wiirdigung, s.7 í bókinni In Sachen Böll, Köln 1968. 10 Skv. R. Nagele: Heinrich Böll, Fischer 1976, s. 57. 11 Sbr. Nóbelsfyrirlestur Böllsí greinasafni hans Einmischung erwiinscht, Köln 1977. 12 Soren Schou: Bölls aktualitet, í handriti, s.275. 13 G.Lukacs: Lob des neunzehnten Jahrhunderts, sama rit og 9. 14 Rolf Michaelis, sjá sama rit og 10, s. 163. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.