Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 76
Tímaril Má/s og menningar ákærð var fyrir galdra. Að lokinni þeirri .óþægilegu yfirheyrslu1 hafði stúlkan loks játað að hafa fætt af sér mús.“ Þetta er ég að skrifa á ritvélina mína þegar ég heyri Klampf segja í símann: „Herra Kunde, eruð þér enn á lífi?“ (Við mig, um leið og hann heldur fyrir símatólið: „Hann er þegar búinn að éta 20 svefntöfl- ur“.) í símann: „Er Ingrid ekki enn komin aftur til yðar?“ (Hann bendir á ljósmyndina þar sem herra Kunde faðmar að sér vinkonu sína sem er tuttugu árum yngri en hann). Klampf (í símann) „Hvað eruð þér að segja, allur skorinn? Ekki nógu djúpt? Skárra er það nú!“ (I hálfum hljóðum við mig: „Því miður ekki nógu djúpt.“) I símann: „O, herra Kunde, þetta eru ekki nema látalæti. Þér þorið það bara alls ekki.“ Svo leggur hann tólið á. I fyrstu held ég að Klampf sé að gabba mig, að þetta sé einhvers konar hrollvekjandi brella. En hann bendir á ljósmyndina af ungu trúlofuðu stúlkunni, hárri, dökkhærðri stúlku, við hliðina á rosknum manni með yfirskegg sem gæti minnt á sígauna. „Ég er búinn að tala við kerlinguna hans,“ segir Klampf. „Hún er hörkutól, kerlingin. Hún vill halda áfram að njóta lifsins og er stungin af með ungum peyja. Hún segir: ,Látum hann bara‘.“ Og svo segir Klampf af nautn og velþóknun: „Sagan fær þessa fyrirsögn: ,Látum hann bara‘. Það verður góð saga, og myndina er ég búinn að fá.“ „Hefurðu hringt í lögregluna eða læknavaktina?" spyr ég. „Ónei“, segir Klampf og brosir sinu barnslega sælubrosi. „Þá hef ég enga sögu á morgun.“ „Þú ert brjálaður,“ segi ég. (Ég reyni að vera rólegur. Klampf er búinn að þjóra talsvert af þýsku koniaki. Kannski er þetta bara sjónarspil). Enn einu sinni er hringt. Klampf tekur upp tólið: „Nei, heyrið þér nú, herra Kunde, hvernig stendur á því að þér eruð ennþá lifandi? Þá hljóta svefntöflurnar að hafa verið of veikar? — Hlustið nú vel á mig — eruð þér annars fær um að skilja mig? Hlustið þá á. Þér skuluð drekka yður augafullan. Farið fyrst niður og kaupið yður flösku af brennivíni.“ (Hér er ég ekki alveg viss um hvað vakir fyrir Klampf. Hvort hann er kominn á aðra skoðun og vill fá Kunde ofan af áformi sínu, eða hvort ráðleggingarnar um að drekka sig augafullan séu til þess gerðar að fjarlægja síðustu hömlurnar gagnvart sjálfsmorðinu, svo Klampf eigi „sögu“ á morgun . .. „BILD var á staðnum . . .“) Uwe Klöpfer virðist líka vera á báðum áttum. Hann stendur álengdar og 194
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.