Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 90
Tímarit Máls og menningar hefur tæknisamfélagið farið með hæfileika og vilja manna til að vinna saman, skapa eitthvað saman? Normið er einstaklingshyggja á hástigi. Hver einstakur á að upphefja sig, „verða eitthvað" og sýna árangur (vera pródúktívur). Hann á að skilja sig frá heildinni. Þetta er ónáttúrlegt. Manninum er eðlilegt og raunar lífsnauðsynlegt að skynja sig sem hluta af stærri heild. Og það er líka náttúrlegt að finna ánægju í verkinu sem verið er að vinna, ekki aðeins í niðurstöðu eða pródúkti. Lesanda er nú sjálfsagt farið að lengja eftir að heyra hvað gera skuli áður en fer í verra, hvaða leiðir séu færar og hvort konur einargeti bjargað mannkyni. Um þetta segir Eva: — Konur sem skilja gildi kvennamenningar verða að gera sér nýja heims- mynd og vera í fararbroddi ásamt öðrum þeim sem gera sér ljósar afleiðingarnar af óheftri tækniþróun og rányrkju jarðarinnar. Liðtækastir munu verða þeir hópar sem hafa afvopnun, frið og umhverfisvernd að markmiði. Einnig hef ég mikla trú á hverfasamtökum. Nútíma heimili eru alltof þröng, menn eiga að líta á hverfið sem heimili sitt og ekki sætta sig við annað en að þar geti þrifist gott mannlíf. — En fyrst af öllu verða konurnar að byggja að nýju upp sjálfsmynd sína og endurheimta sitt forna sjálfsöryggi. Annars geta þær ekki skapað nýjan heim. Hin nýja kvenvitund verður að þróast út frá hinni gömlu menningu. Við verðum að muna að allt sem konurnar gerðu var menning. Það er t. d. menning að fæða barn, ekki náttúra. Þessi þróun kvenvitundar er þegar hafin. Otrúlega víða eru konur að mynda hópa til að finna sjálfar sig. Þetta eru konur á vinnustöðum, í skólum, alls staðar. Eg er sannfærð um að í þessum hópum er að skapast gífurlegt menningarlegt og félagslegt afl. Ég vil líka nefna kvenna- rannsóknir. Þær eru mikilvægur stuðningur við kvennahópana og eflingu kvenvitundar, þvi að með þeim er hægt að sýna fram á að unnt sé að gera sér aðra heimsmynd en þá sem við nú þekkjum, þ. e. að skapa nýjan heim. — Loks verðum við að iðka í eigin lífi það sem við prédikum. Við eigum að spyrja hvað það hafi að segja að vera kona í þessu samfélagi. Okkur ber skylda til að vera vandlátar og gagnrýnar, viðurkenna og nota það sem gott er í nútíma menningu en hika ekki við að forkasta því sem er slæmt og skaðlegt. 208
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.