Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Síða 98
Tímarit Má/s og menningar Kirkjan getur ekki lokað augunum fyrir þeirri staðreynd að aðeins 2% landeigenda eiga 60% alls lands, 98% eiga 30% landsins; að meðan 8% Salvadorbúa fá 50% af þjóðartekjum í sinn hlut lifa 3 milljónir landa þeirra á minna en 10 dollurum á mánuði og aðeins 16% vinnufærra manna eiga kost á öruggri atvinnu allt árið Skömmu áður en hann var drepinn gaf hann eftirfarandi yfirlýsingu: Kirkjan hlýtur að taka afstöðu með því fátæka fólki sem hér býr. Ég mun sjálfur berjast þangað til allir landar okkar eru orðnir frjálsir. Lögfræðiaðstoðina stofnsetti hann í því skyni að hjálpa þessu fólki að verja rétt sinn. Hugrekki og kristileg köllun Romero erkibiskups kostaði hann lífið. Dómarinn sem annaðist opinbera rannsókn á morði erkibiskupsins, Otilio Ramírez Amaya, bar fyrir dómstólnum að morðið hefði verið framið af örygg- issveitunum með vilja og vitneskju hersins og herforingjastjórnarinnar. Þegar sýnt var hverjar niðurstöðurnar yrðu sátu öryggissveitirnar um lif dómarans, hann komst naumlega undan morðárás og varð að flýja land. Athyglisvert er að til þessa dags hefur enginn verið dreginn til ábyrgðar vegna morðs erkibisk- upsins. Því miður er mál Romero erkibiskups ekkert einsdæmi. Margir trúarleiðtogar hafa verið pyndaðir, ofsóttir og teknir af lífi vegna þeirra stofnana sem þeir þjóna og vegna stuðnings þeirra við fátæka alþýðu. Á tímabilinu 5. janúar til 10. október 1980 voru 28 yfirmenn kirkjunnar eða aðrir starfsmenn drepnir (þ. á m. erkibiskupinn) og 21 fangelsaður, gerðar voru 14 sprengjuárásir, 41 vélbyssuárás og 18 vopnaðar árásir á kirkjur, trúarsetur, kirkjuskóla og aðrar trúarstofnanir, 15 sinnum hafa slíkar stofnanir verið rændar og 33 sinnum teknar herskildi. Auk Mannréttindanefndarinnar og Lögfræðiaðstoðarinnar sendu aðrir hópar dómstólnum vitnisburði, munnlega og/eða skriflega, þ. á m. Amnesty Inter- national, Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra lögfræðinga, bandarísk heilsu- gæslunefnd um E1 Salvador, E1 Salvador-nefnd spænska kirkjuráðsins. Norð- urameríska ráðið um málefni Rómönsku Ameríku (NACLA), Áætlunarráð kirkjunnar um samskipti og aðgerðir meðal Ameríkurikja (EPICA) o. fl. Meðal annarra sem báru vitni fyrir dómstólnum má nefna: 1. Fulltrúa bændasamtaka, verkalýðsfélaga, trúarsamtaka, pólitískra hópa, stéttasamtaka og háskólastofnana í E1 Salvador. 2. Fulltrúa lýðræðislegu byltingarfylkingarinnar (Frente Democrátio Revolucio- nario), heildarsamtaka allra pólitískra afla sem eru andvíg herforingja- 216
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.