Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 104
Tímarit Máls og menningar landa. Einkum er alvarlegt ástand í flóttamannabúðum í Honduras og Costa Rica, þar sem hungursneyð er algeng, jafnvel hungurdauði. 4. Herforingjastjórnin heldur því fram að ofbeldi og hermdarverk séu verk óstýrilátra öfgahópa til hægri og vinstri. Þau gögn sem lögð voru fyrir dóm- stólinn sýndu glöggt að ofbeldisverkin eru að langmestu leyti frarnin af kúgunar- sveitum sem lúta beinu og formlegu forrœði herforingjastjórnarinnar. Samkvæmt tölum sem Lögfræðiaðstoð erkibiskupsdæmisins lét dómstólnum í té voru eftirtaldar sveitir ábyrgar fýrir drápi 6.598 manna á tímabilinu mai til desember 1980: Þjóðvarðliðar 534 Ríkislögreglan 169 Lögregla fjármálaráðuneytisins 31 Sameinaðar sveitir lögreglu og hers 2.930 Landherinn 131 ORDEN 109 Dauðasveitir 752 Borgarasveitir 184 Leyniher andkommúnista 4 Sérsveitir andkommúnista 2 Óþekktir 1.752 Alls 6.598 Fyrstu 5 fýrirbærin sem talin voru eru hluti af ríkiskerfinu og undir yfirstjórn forseta E1 Salvador skv. 70. grein stjórnarskrárinnar frá 1962. Nú hefur herfor- ingjastjórnin tekið á sig þetta forsetavald og er þannig ábyrg fyrir gerðum hersveita ríkisins. ORDEN og Dauðasveitin eru skv. skilgreiningu herforingjastjórnarinnar vopnuð samtök yst til hægri sem stjórnvöld hafa ekkert vald yfir. Gögn sem lögð voru fýrir dómstólinn segja aðra sögu. ORDEN var stofnað af Medrano hershöfðingja meðan hann var yfirmaður Þjóðvarðliðsins (1962—1970). Enda þótt ORDEN væri lýst ólöglegt 1979 nýtur það opinbers stuðnings. Aðgerðir þess eru samhæfðar aðgerðum hers og öryggissveita. Guatemalastjórn hefur séð ORDEN fyrir vopnum og landsvæði til heræfinga. Fundir þessa hóps fara fram í lögreglustöðvum og stöðvum Þjóðvarðliða. Samkvæmt framburði margra vitna er Dauðasveitin einkum mönnuð fólki úr öryggissveitunum. Þannig er ljóst að þessir tveir vopnuðu hópar vinna undir stjórn hersins engu síður en sérþjálfaðar sveitir hans. 222
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.