Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar gerð í Dómíníska lýðveldið 1965. Daglega koma tíu D-103 flutningavélar til E1 Salvador með sinn dauðafarm. Samkvæmt vitnisburði fyrir dómstólnum er almennt álit meðal kirkjunnar manna í E1 Salvador að ástæða þess að öryggis- sveitir svívirtu og myrtu 4 bandarískar nunnur sé sú að þær hafi þá haft undir höndum sannanir um hlutdeild Bandaríkjastjórnar í grimmdarverkum sem þær höfðu orðið vitni að. Samkvæmt niðurstöðum allra vitnaleiðslna er vafalaust að Bandaríkjastjórn ber meginábyrgð á því að halda við völd herforingjaklíku sem stjórnar með ofbeldi og ógnunum og útrýmingarhernaði á hendur landsmönnum. Að af- lokinni þingmannaheimsókn til landamæra Honduras og E1 Salvador í janúar 1981 komst bandaríski fulltrúadeildarþingmaðurinn Barbara A. Mikulski svo að orði: „Okkar vopn eru notuð til að drepa fólk, fremja hræðileg grimmdarverk, brenna uppskeru og orsaka alvarlegan fæðuskort. . . að mörgu leyti erum við alvarlegasta ógnunin í Mið-Ameríku.“ Enn i dag heldur Bandaríkjastjórn áfram að vera helsti útflytjandi vopna og lögreglutækja til herforingjanna, þrátt fyrir ályktun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna 15. desember 1980 þar sem allar ríkisstjórnir heims eru hvattar til að forðast hvers konar hernaðaraðstoð við E1 Salvador. V. Siðferðis- og lagaréttur til vopnaðrar uppreisnar Ibúar E1 Salvador geta ekki náð rétti sínum eftir lýðræðislegum leiðum, þeir njóta engra slíkra réttinda. Þeir eiga ekki annars kost en að grípa til vopna og gera uppreisn gegn harðstjórninni. Romero erkibiskup sagði: „Kristnir menn eru ekki hræddir við að berjast. Þeir kjósa heldur að bera friðarorð. En þegar harðstjórn treður fótum mannleg réttindi og velferð þjóðar, þegar ástandið verður óbærilegt og öllum samningaleiðum er lokað, þá hefur kirkjan siðferði- legan og lagalegan rétt til að gera vopnaða uppreisn.“ Páfabréfið Popularum Progressio (26. mars 1967) staðfesti óumdeilanlega siðferðilegan rétt kaþólskra manna að gera vopnaða uppreisn. Biskupaþingið í Nicaragua sumarið 1974 viðurkenndi einnig réttinn til uppreisnar og sá réttur er staðfestur þegar árið 1776, í 2. grein Sjálfstæðisyfirlýsingar Bandaríkjanna. Dómstóllinn spurði þessarar spurningar: Eru aðstæður slíkar að íbúar E1 Salvador hafi reynst tilneyddir að neyta þessa réttar í heimalandi sínu? Sem svar við þessari spurningu báru mörg vitni að Salvadorbúum hafi verið neitað um lýðræðislegar kosningar í fimmtíu ár. Oll þessi ár hefur allt vald í landinu verið í höndum örfárra fjölskyldna og hersins. Þessi valdahópur hefur notið stuðnings 224
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.