Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 107
Þjóðarmorð í El Salvador stjórnvalda Bandaríkjanna sem hafa litið á E1 Salvador sem lykilríki innan Mið-Ameríku. Herforingjastjórnir þessa tímabils hafa farið sínu fram með kúgun og ofbeldi og án nokkurs tillits til pólitískra, félagslegra, menningarlegra og trúarlegra réttinda þjóðarinnar. Richard Arellano, starfsmaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sem fer með mál Rómönsku Ameríku lýsti E1 Salvador þannig í skýrslu fyrir þingnefnd 1977: Mjög lítill hundraðshlud íbúanna ræður mestum hluta landsins og afar þröngur hringur yfirstéttarfjölskyldna hefur mestallt vald í sínum höndum. Lífsskilyrði stórs hluta þjóðarinnar eru óbærileg. . . .Þessu kerfi hefur verið haldið uppi af röð herfor- ingjastjórna sem styðja hinn auðuga valdahóp. Margt fólk hefur þvi komist á þá skoðun að enginn kostur sé á breytingum innan núverandi pólitiskrar skipanar. Saga E1 Salvador er saga hetjulegrar baráttu þjóðarinnar gegn þessum harð- stjórum. Vopnuð frelsisbarátta hófst upp úr 1970 og hefur breiðst út meðal flestra stétta þjóðfélagsins. Hluti hersins gerði uppreisn 15. október 1979 og steypd frá völdum síðasta harðstjóra, Romero hershöfðingja. Þessir uppreisnar- menn tóku upp samstarf við viss borgaraleg stjórnmálaöfl og reyndu að hefja ýmsar grundvallarumbætur sem gátu orðið upphaf víðtækrar þróunar og end- urreisnar. Tveimur mánuðum eftir valdaránið tóku þessir hópar að draga sig út úr samstarfi við hina nýju herforingjastjórn eftir að ljóst varð að ráðandi öfl i her og yfirstétt vildu ekki stuðla að þessum umbótum. Flestir þessara manna gengu í hinar vopnuðu baráttusveitir, sigur þeirra virtist nú eini kosturinn til að koma breytingum á. I vitnaleiðslum fyrir dómstólnum kom glöggt fram að allir aðrir möguleikar í E1 Salvador hafa verið reyndir til þrautar. Ríkisstjórnir Bandaríkj- anna hafa séð hverri herforingjastjórninni á fætur annarri fyrir ógrynni vopna og lögreglutækja og herstöð Bandaríkjamanna í Panama hefur verið helsta þjálf- unarstöð salvadorsks hers og öryggissveita. Bandaríkjastjórn getur ekki réttlætt íhlutun sína með því að alþýðuhreyfmgin njóti stuðnings erlendis frá, hin síðarnefnda hefur siðferðilegan og lagalegan rétt til að þiggja hvers konar aðstoð, hvaðan sem hún býðst. Aðstoð Bandaríkjanna við ógnarstjórnir her- foringja var hafin áratugum fyrr en nokkrar vopnaðar byltingarsveitir fyrir- fundust í landinu. VI. Úrskurður dómstólsins Á grundvelli allra þeirra gagna sem lögð voru fram úrskurðaði dómstóllinn eftirfarandi: 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.