Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar Meginerindi þessarar greinar er að koma á framfæri almennum sjónarmiðum, og því mun ég ekki skjóta digrum sögulegum stoðum undir almennar fullyrðingar. Þó vil ég fara nokkrum orðum um nýja framhaldsskólann sem íslenskir skóla- menn — með heilshugar stuðningi sósíalistanna i þeim hópi — eru að smíða um þessar mundir. Eins og allar umbætur er nýskipan framhaldsskólanna kynnt sem hin mesta framfarasókn, ekki síst fyrir nemendur. Sagt er að þeir fái haldbetri og aukna menntun og möguleikar æskunnar til að velja sér starf við eigið hæfi stóraukist. Lítum hins vegar á nokkrar staðreyndir umbótanna. — Iðnnámið er í auknum mæli fært inn í skólana og um leið styttist það. Fyrri hluti þess verður breiðari en tíðkaðist í meistarakerfi en síðari hlutinn sérhæft starfsnám. Breið grunnmenntun gerir iðnaðarmönnum það kleift að læra ný störf á stuttum tíma, t. d. á endurmenntunarnámskeiðum, og með þessu móti er komið til móts við aukna sérhæfingu starfanna, — liðkað til fyrir hægfara afhæfingu. — Ríkisvaldið nær í fyrsta sinn stjórnunarlegum tökum á iðnnáminu þannig að auðveldara verður að breyta því til samræmis við breytingar á vinnu eða til að auðvelda væntanlegar breytingar. í því sambandi ergott að hafa i huga að bæði ríkisvald og hluti atvinnurekenda hefur lengi talið það höfuðnauðsyn að koma á aukinni verksmiðjuframleiðslu og hagræðingu í byggingariðnaði. Slíkt mun hafa í för með sér stórfellda afhæfingu starfa hjá miklum hluta iðnaðarmanna. — Ymist sérnám verður fært á framhaldsskólastig þar sem undanfarin ár hefur verið krafist stúdentsprófs eða tekið við nemendum á svipuðu þroskastigi. Hér er átt við hjúkrunarnám og ýmis konar listnám, s. s. leiklist. Með þessu er í raun verið að veita atlögu að kjörnum og kunnáttu þessara starfsstétta. — Samræming framhaldsskólans hefur i för með sér töluverða hagræðingu og sparnað. M. a. mun f)ölga i mörgum námseiningum (bekkjum), þannig að vinnuálag á kennara eykst og þeim fækkar. — Samræmingin inniheldur jafnframt stórfellda breytingu til miðstýringar á námsefni, og verður seint séð fyrir endann á afleiðingum þess fyrir skólastarfið, m. a. fyrir svigrúm til gagnrýnins starfs. Undir það skal hins vegar fúslega tekið að samræming framhaldsskóla mun jafna til- muna aðstöðu nemenda eftir búsetu, þar sem menntunarmöguleikarnir færast nær. Sósíalistum má þó ekki yfirsjást um að þetta er einungis jöfnun á aðstöðu til að raða sér á verkskipta bása kapítalískrar launavinnu. í heild hefur samræmingin í för með sér að íslenskt skólakerfi verður betur í stakk búið til að 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.