Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Side 52
Tímarit Máls og menningar „Mér tókst ekki að selja kartöflurnar í gær. Ég á meira en helming- inn eftir." „Þú hefðir kannski átt að selja eitthvað annað.“ Hann svaraði mér ekki. Hann opnaði lásinn á koffortinu og tók úr því tvo fulla poka, sem hann tæmdi í vagninn. Eg tók fram lóðin og vigtina og kom þeim fyrir. Við héldum af stað. „Við skulum fá okkur súpu,“ sagði pabbi. I hvert skipti, sem hann sagði þetta, vissi ég að hann hafði ekki borðað kvöldmat. Sonur miðasölukonunnar Zivar var sá fyrsti, sem ég hitti. Hann hafði stöðvað vegfaranda og grátbændi hann: „Gerðu það fyrir mig, herra, að kaupa af mér miða. Þú vinnur örugglega. Miskunnaðu þig yfir mig.“ Vegfarandanum tókst að losa sig við hann með miklum erfiðis- munum. Sonur Zivar tautaði nokkur blótsyrði fyrir munni sér og slóst í för með okkur spottakorn. Hann rétti miðabunkann að vegfarendum og endurtók í sífellu: „Einn miða, herra. Einn miða, frú.“ Móðir hans gaf honum einn ríala fyrir hvern seldan miða. Þegar hann hafði unnið sér fyrir mat, hætti hann að selja og eyddi tímanum í gönguferðir, slagsmál og bíó. Hann var ríkastur okkar allra. A hádegi var hann vanur að halla sér undir brú og sofa í eina eða tvær klukkustundir. Hann fór á fætur fyrir dagrenningu og fékk miðabunka hjá móður sinni til þess að missa ekki af morgunviðskiptunum og til þess að ljúka vinnu sinni fyrir hádegi. Hann langaði alls ekki til að eyðileggja eftirmiðdaginn með miðasölu. Þegar við komum að Naderi-breiðgötunni, hafði hann selt þrjá. „Ég verð að vera eftir hér,“ sagði hann. Einstaka sölubúðir voru opnar. Leikfangaverslunin var enn lokuð. Ulfaldinn minn var ekki enn kominn út á gangstétt. Mig langaði alls ekki til að lemja í rimlana og meina honum þannig morgunblundinn. Ég lét hann því eiga sig og tók stefnuna upp í bæ, til norðurs. Skólabörnin streymdu út á göturnar. í hverjum bíl sátu einn eða 522
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.