Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Síða 93
Er víst að 7. áratugurinn sé liðinn unum sínum öðlast Frandse nirvana-kennda reynslu sem í bókinni verður skýringin á því hvers vegna hann getur skrifað um slysið sem hann hefur hringsólað um í mánuð. Um þetta tek ég ítarlega tilvitnun: Kem stuttu seinna aftur að krossgötum, beygi niður á nýjan veg sem líkist hringveginum sem ég byrjaði á: Það er þar sem það gerist: Eg er nýbúinn að líta upp til að átta mig og vakna skyndilega af algleyminu. Fæturnir halda sjálfkrafa áfram undir mér en um leið er eins og bresti í mér fjölmargar stíflur (og umhverfis mig, á því er enginn munur) í einu. Er ekki lengur hlaupandi kerfi með ákveðin takmörk, jú, það er ég auðvitað ennþá, veit vel hvað er innan við húðina og hvað fyrir utan, en samt eru þau skil marklaus.. . . nei, ég mun aldrei geta útskýrt fyrir þér eða nokkrum öðrum hvernig þetta er, þetta er áfall fyrir tungumálið, að minnsta kosti eins og ég kann að nota það, opinberun án þess að ég hafi orðið nokkurs vísari. Það er ekki hvernig og á hvaða hátt, það er að ég, að ljósin, að vegurinn, að ég eða það kemur bara hlaupandi eftir veginum eins og hluti af öllu, að þetta „bara“ sem eiginlega ætti að draga úr, rúmar allt um leið, ég er farinn að röfla, það er ekki fleira að segja nema skrýtin orð eins og „aðleiki": Þetta er ekkert, ég fæ ekkert að vita; um leið fæ ég að vita ekkert, ekkert annað en nakta tilvistina, tilvistina umbúðalausa. (189 — 190) Frandse hleypur ekki frá vandræðum sínum heldur lærir hann, svo að notað sé orðalag sem nú er í tísku, að hafa vandamál sín. Reynslan sem hann verður fyrir er í raun og veru sú að hann endurtekur lífshlaup sitt á táknrænan hátt: Eftir hringvegi sjöunda áratugarins og þaðan út í hliðargöt- ur sem eru völundarhús, með hættu á að hverfa og deyja og þar verður opinberunin: Hann horfist í augu við „ekkert“, „nakta tilvistina“. Saga hans verður ein af mörgum ævisögum. Hann skiptir máli, hann er með , tilbúinn að taka við þeim boltum sem verða gefnir til hans. Eða svo vitnað sé í Frandse sjálfan: Eg er hræddur við að deyja og þess vegna hlýt ég að vilja lifa. Kristjdn Jóh. Jónsson þýddi Fótboltaengillinn kemur út hjá Máli og menningu í ár. Blstal í greininni vísar í þá út- gáfu. 563
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.