Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 101
líklegt sé að hinn almenni íslenski lesandi vilji fá meira að heyra um það efni. Hins vegar væri alrangt að segja að Siðferdi og mannlegt eðli sé ekkert ann- að en þurr upptalning á því sem Hume hélt fram um eitt og annað. Eins og áður er getið er mikið um almennar siðfræði- legar rökræður í ritinu, sem gætu hæg- lega staðið lítt breyttar án þess að Hum- es væri þar að nokkru getið, þó svo að í þessari bók séu skoðanir hans tilefni þeirra. Vel mætti segja mér, að þessar almennu rökræður séu líklegar til að vekja áhuga og forvitni. En oft þegar rökræða Páls um eitthvert slíkt efni fer að verða verulega skemmtileg og spennandi, snýr hann sér að öðru vegna þeirrar kvaðar sem á honum er um að gera nokkurn veginn tæmandi grein fyrir helstu atriðunum í siðfræði Humes. Allur frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti og henni fylgir tímatal og bókaskrá. Eyjólfur Kjalar Emilsson SPJÓTALÖG Á SPEGIL Eitt af því sem gerir ljóð Þorsteins frá Hamri ákaflega mikils virði er hve ein- arðlega og heiðarlega þar er jafnan tekist á við stóru málin um manninn og heim- inn. Barátta manna gegn kúgun og ofbeldi en fyrir réttlæti, lífi og friði — réttinum til að vera maður — og samstaða með þeirri baráttu hefur verið einna stærst stóru málanna í ljóðum Þor- steins. Áherslur og forgangur viðfangs- efna hafa vitaskuld verið með ýmsu móti í þeim 9 ljóðabókum sem hann hefur sent frá sér — og bækurnar verið mis- jafnlega vonglaðar og harðskeyttar. Sú fyrsta þeirra, I svörtum kufli, kom út Umsagnir um bœkur fyrir aldarfjórðungi. Ljóð Þorsteins hafa samt alltaf borið í sér þann trausta skiln- ing á veruleikanum sem enn eykur gildi þeirra og veldur því að auki að allt ljóð- verk hans er óvenjulega heilsteypt og sjálfu sér samkvæmt. I ljóðum síðustu bókar Þorsteins, Spjótalaga á spegil (Ið- unn 1982) sýnist mér birtast meiri ugg- ur, ótti, ráðvilla og vonleysi fyrir hönd mannsins heldur en er að finna í fyrri ljóðabókum hans — þess skálds sem jafnan hefur skálda næmast fylgst með og fundið slátt samtímans. Það segir ekki lítið um líðan mannsins á okkar dögum. I Spjótalögum á spegil eru 40 sjálfstæð ljóð. Þrjú þeirra eru þýðingar Þorsteins á ljóðum eftir Hermann Hesse. Um þær kann ég fátt að segja vegna vanþekkingar á frumtexta Hesse. Áhrifamáttur og dýpt ljóðanna á íslensku bera þó þýð- ingu Þorsteins fagurt vitni. Og enn nær kviku ljóðs og lífs finnst mér hann kom- ast í þýðingunni „Öllum dauða“ heldur en Jóhannes úr Kötlum í þýðingu á sama ljóði, „Margfaldur dauði“, í Erlendum nútímaljóðum. Náttúra og mannlíf Nú er kynlega nóttum varið. Niða auðnir í fjarskans dul. /.../ Senn verður barið. („Blikur“, 38) Sár ótti og grunur um óskapleg tíð- indi, yfirvofandi ógn, er afar nálægur í Ijóðum Spjótalaga á spegil. Heimurinn virðist fyrir löngu hafa lifað sitt fegursta, 571
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.